Hakka Trygging®: Ókeypis með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres

Hakka Trygging®: Ókeypis með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres
Dekkjatrygging frá Nokian Tyres

Hakka Trygging®: Ókeypis með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres
Hakka Trygging® frá Nokian Tyres er ókeypis þjónusta sem tryggir að ferðalag þitt verði öruggt og ánægjulegt við allar aðstæður. Þessi trygging gildir í eitt ár frá kaupdegi og er í boði fyrir valin dekk, þar á meðal öll Nokian Hakkapeliitta dekk.

Hvað felst í Hakka Tryggingu®?
Ef dekk skemmist við eðlilega notkun innan árs frá kaupdegi, færðu nýtt samsvarandi dekk án endurgjalds frá viðurkenndum söluaðila Nokian Tyres. Viðgerðarkostnaður er þó ekki innifalinn í tryggingunni. 

Smelltu og kynntu þér Hakka Tryggingu

Hvernig virkar tryggingin?

1. Dekk keypt - Skrá þarf dekk í tryggingu við kaup.

2. Dekkið skemmist? Komdu við hjá MAX1 bílavaktinni með dekkið.

3. Tryggingin staðfest: Söluaðili skoðar dekkið og staðfestir að tryggingin hafi verið skráð við kaup.

4. Nýtt dekk sett á: Ef ekki er hægt að gera við dekkið á öruggan hátt, færðu nýtt dekk – án endurgjalds!

Aðeins greiðsla fyrir ásetningu
Þegar nýja dekkið er sett undir greiðir viðskiptavinurinn aðeins fyrir ásetninguna. Viðgerðir á dekkjum falla ekki undir trygginguna.

Hvernig skrái ég mig í Hakka Tryggingu®?
Skráning fer fram við kaup á dekkjunum. Þú færð staðfestingarpóst sem þú geymir ásamt frumriti reikningsins. Þessi skjöl þarf að framvísa ef upp kemur þörf á að nýta trygginguna. 

Með Hakka Tryggingu® geturðu ekið af öryggi, vitandi að þú ert varinn gegn óvæntum dekkjaskemmdum án aukakostnaðar.

Gildir fyrir vetrar- heilsárs- og sumardekk

Hakka Tryggingin® gildir fyrir ný vetrar-, heilsárs- og sumardekk sem keypt eru á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2025 hjá MAX1 Bílavaktinni sem er viðurkenndur söluaðili Nokian Tyres.

„Þetta er einstakur kostur fyrir íslenska ökumenn,“ segir Anton Smári, framkvæmdastjóri MAX1. „Við þekkjum íslenskar aðstæður og vegakerfi vel. Með þessari tryggingu viljum við veita fólki aukið öryggi og ró á veginum.“

Nánari upplýsingar og skilmálar á vefnum: max1.is/hakka-trygging
Dekkin sem falla undir Hakka Tryggingu® er merkt á vefnum.



Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.