Rafgeymar verð

Rafgeymar verð 

Rafgeymar verð: MAX1 Bílavaktin selur rafgeyma í miklu úrvali fyrir allar gerðir bíla en verð rafgeyma er mismunandi og fer m.a. eftir stærð og styrk rafgeymisins. Gæði spila einnig stóra rullu í verði rafgeyma og þess vegna býður MAX1 Bílavaktin aðeins úrvals rafgeyma frá EXIDE á besta mögulega verði.

Pantaðu tíma á netinu

Hafðu það einfalt og þægilegt og hafðu bílinn í topp standi með því að panta tíma á netinu.

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA


Til að finna réttan rafgeymi í bílinn þinn skal skal smella hér og leita eftir bílgerð, tegund og árgerð. Bera síðan númer rafgeymis sem þar birtist saman við töfluna hér að neðan. Ef númerið er ekki til í töflunni er hægt að finna rafgeyminn skv. stærð hér í töflu eða senda fyrirspurn til okkar starfsmanna.  

Rafgeymar í miklu úrvali   Listaverð
Exide númer  Amper tímar Kaldræsi Amper  Rafgeymir gerð  + póll staðs. Stærð í mm Verð m/vsk
EA1000 100A 900A Exide Premium  H L353xB175xH190 33.602
EA386 42A 300A Exide Premium  H L190xB130xH220  17.995
EA456 45A 390A Exide Premium  H L237xBe127xBn132xH227 17.995
EA472 47A 450A Exide Premium  H L207xB175xH175 16.795
EA530 53A 540A Exide Premium  H L207xB175xH190 20.397
EA640 64A 640A Exide Premium  H L242xB175xH190 21.597
EA722 72A 730A Exide Premium  H L278xB175xH175 23.997
EA755 75A 630A Exide Premium V L270xB173xH222 25.799
EA770 77A 760A Exide Premium  H L278xB175xH190  26.399
EA954 95A 800A Exide Premium  H L306xB173xH222 33.602
EA955 95A 800A Exide Premium  V L306xB173xH222 33.602
EB457 45A 330A Exide Excell V L237xB127xH227 18.965
EB504 50A 360A Exide Excell  H L200xB170xH225 17.995
EB602 60A 540A Exide Excell  H  L242xB175xH175 20.259
EB604 60A 390A Exide Excell  H L230xB173xH222 20.702
EB605 60A 390A Exide Excell  V L230xB173xH222 22.197
EB608 60A 640A Exide Excell  V L230xB180xH186 28.199
EB620 62A 540A Exide Excell  H L242xB175xH190 20.702
EB704 70A 540A Exide Excell  H L270XB173XH222 21.597
EB788 78A 850A Exide Excell  V L280xB186xH192 31.971
EB802 80A 700A Exide Excell  H L315xB175xH175 28.800
EB852 85A 760A Exide Excell  H L353xB175xH175  31.201
EB604 60A 440A Exide Classic H L272xB175xH223  20.702
EC605 60A 440A Exide Classic V L272xB175xH223 23.397
 EL652  65A  650A Exide  Start stop H  L278xB175xH175 27.037 
EC905 90A 680A Exide Classic V L306xB173xH222 25.199
EL604 60A 520A Exide Start stop EFB H H230xB173xL222 32.255
EL700 70A 720A Exide Start stop EFB H L278xB175xH190 35.298
EK800 80Ah 800A Exide Start stop AGM H H315x175x190 LZBXH

46.098

 



 

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.