Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Nagladekk tímabil

Nagladekk tímabil

Margir spyrja hvert tímabiliđ sé fyrir nagladekk. Svariđ viđ ţví er ađ löglegt tímabil fyrir nagladekk er frá 1. nóvember til 14. apríl ár hvert.

Af ţessu leiđir ađ nagladekk eru bönnuđ frá 15. apríl til 31. október.

Sektir hćkka umtalsvert

Nagladekk bönnuđ

Nú hafa sektir vegna notkunar nagladekkja á ţessu tímabili veriđ fjórfaldađar. Sektir viđ notkun nagladekkja yfir sumartímann hćkka úr 20.000 kr. í 80.000 kr.

Kynntu ţér umfelgun hjá MAX1.
 

Ađeins má aka á nagladekkjum á fyrrgreindum tíma og rétt er ađ benda á ađ ekki fer vel á ţví ađ aka nagladekkjum viđ snjó- eđa íslausar ađstćđur. Ţá eru ađrar gerđir dekkja hentugri og ágćtt ađ hafa í huga ađ engin tímamörk eru á ţví hvenćr setja má vetrardekkheilsársdekk eđa harđkornadekk undir bílinn. Hiđ sama á vitanlega viđ um sumardekk.

Vakin er athygli á ţví ađ samkvćmt lögum ber ökumađur ábyrgđ á ţví ađ aka um á dekkjum sem eru í samrćmi viđ ađstćđur hverju sinni, óháđ árstíđum. MAX1 Bílavaktin býđur úrval nagladekkja frá Nokian. 

Mynstursdýpt dekkja

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.