Bílaperur
Bílaperur fást í miklu úrvali og á hagstæðu verði hjá MAX1 Bílavaktinni. Það getur oft verið flókið að skipta um perur í bílum og því sér MAX1 um peruskipti hratt og örugglega. Öll bílljós (stefnuljós, stöðuljós, bremsuljós og aðalljós, þ.e. framljós) eru mikilvægt öryggistæki og því verða bílljósaperur að vera í lagi. Hjá okkur færðu venjulegar bílaperur og Halogen og Xenon bílljósaperur í allar tegundir bíla.
Komdu við eða hafðu samband þegar þig vantar ljósaperur fyrir bílinn þinn. Allt í einni ferð: Bílaperur og peruskipti.
Komdu núna | eða | pantaðu tíma |