Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Sumardekk

Sumardekk frá Nokian

Keyrđu á öryggi

Sumardekk frá hinum heimsţekkta finnska dekkjaframleiđanda Nokian fást hjá MAX1 Bílavaktinni. Nokian sumardekkin eru sérstaklega hönnuđ til ađ gefa gott grip viđ breytilegar ađstćđur, m.a. í bleytu. Dekkin hrinda vel frá sér vatni sem vill safnast fyrir í hjólförum vega og draga ţví úr hćttu á ađ bíllinn fljóti.

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA

Viltu frekar heilsársdekk? Smelltu hér.

Slitmerking (Driving Safety Indicator-DSI) er einstök hönnun sem ađeins Nokian býđur upp. Talnaruna á akstursfleti dekksins segir til um mynstursdýpt á hverjum tíma. Samhliđa sliti á dekki styttist talnarunan og segir ţannig auđveldlega til um ástand dekksins. Um leiđ og síđasta talan er horfin er dekkiđ ekki lengur öruggt til aksturs.

Hvernig finn ég réttu Nokian sumardekkin á bílinn minn?Ný reglugerđ um mynstursdýpt dekkja

Réttu sumardekkin undir bílinn og verđ ţeirra finnur ţú hér efst á síđunni. Ţú getur leitađ eftir stćrđ dekkjanna eđa fundiđ réttu sumardekkin eftir flokki bíls:

MAX1 býđur greiđsludreifingu af dekkjum.
AFBÓKA
Ef ţú átt í erfiđleikum međ ađ finna sumardekkin sem passa ţínum bíl skaltu hafa samband viđ okkur međ fyrirspurn.
 

Viltu frćđast meira um dekk?

Sjónvarpsţátturinn Kíkt í Skúrinn leit viđ í heimsókn til okkar hjá MAX1 í Hafnarfirđinum. Áhugaverđ umfjöllun um dekk og eiginleika ţeirra.

 

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.