Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Rútudekk

Rútudekk til sölu

Rútudekk til sölu má finna í miklu úrvali hjá MAX1 Bílavaktinni. Rútudekkin koma frá finnska framleiđandanum Nokian, en fyrirtćkiđ er mjög öflugt í ţróun og framleiđslu á dekkjum fyrir rútur, vörubíla, sendibíla og önnur atvinnutćki, m.a. vinnuvélar og veghefla. Rútudekkin fást bćđi ónegld og negld beint frá framleiđanda sem tryggir gćđi naglanna og neglingarinnar. Smelltu til ađ skođa verđ og lesa nánar um eiginleika rútudekkja frá Nokian. 

>> Smelltu hér til ađ lesa PDF bćkling um Nokian rútudekkin

Nokian er međ mjög öflugan vef ţar sem hćgt er ađ lesa meira (á ensku) um rútudekkin frá Nokian. Smelltu hér og kynntu ţér rútudekkin frá Nokian

Tilbođ í stćrri dekkjapantanir: MAX1 leggur áherslu á hagstćtt verđ rútudekkja og liggur ţví ekki međ ţau á lager heldur sérpantar fyrir hvern og einn viđskiptavin eftir tilbođi. Ţannig sparast verulegur kostnađur og hćgt er ađ bjóđa lćgsta verđiđ.
 
Dekkjaţjónusta fyrir atvinnubíla: Veltir Xpress dekkjaverkstćđi á Hádegismóum 8 í Árbć er samstarfsađili MAX1 og sér um dekkjaţjónustu fyrir rútur, vörubíla og sendibíla. Hringdu í Veltir Xpress í síma 5109160 eđa bókađu tíma beint hjá ţeim hér fyrir neđan.
 
Hafđu samband viđ Veltir Xpress í síma 5109160 eđa međ fyrirspurn til ađ fá upplýsingar og tilbođ í dekk fyrir vörubíla, sendibíla, rútur og vinnuvélar.
 
Ný reglugerđ um mynstursdýpt dekkja

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.