Umfelgun

Umfelgun er ódýr og snör afgreiđsla

Umfelgun

Umfelgun hjá MAX1 Bílavaktinni er bćđi ódýr og snör afgreiđsla. Viđ umfelgum bílinn fyrir veturinn á međan ţú hefur ţađ huggulegt í notalegri biđstofu, kíkir í blöđin og fćrđ ţér kaffi. Ţađ er ágćtt ađ hafa í huga ađ oft myndast biđrađir ţegar fyrsti snjórinn fellur og einnig eftir 1. nóvember ár hvert ţví ţá hefst tímabil nagladekkja. Viđ hvetjum ţví bíleigendur til ađ forđast biđrađir og koma tímanlega međ bílinn í umfelgun.

Hjá MAX1 starfa vanir menn sem nota toppgrćjur til umfelgunar. Ţeir sjá um dekkjaskipti fyrir alla fólksbíla, jepplinga, jeppa og sendibíla á dekkjaverkstćđum fyrirtćkisins, hvort sem ţú ekur um á stálfelgum eđa álfelgum.

Til viđbótar viđ hagstćtt verđ á umfelgun er jafnvćgisstilling ađ sjálfsögđu innifalin í ţjónustunni, enda er mikilvćgt ađ bíllinn sé ţýđur í akstri eftir dekkjaskipti og titri ekki í stýri. Viđ leggjum áherslu á faglega umfelgunarţjónustu í öllu okkar starfi.

Komdu núna eđa pantađu tíma

Umfelgun á höfuđborgarsvćđinu

Ţađ er stutt ađ fara í umfelgun ţví dekkjaverkstćđi MAX1 eru víđa á höfuđborgarsvćđinu. Okkar menn eru snarir í snúningum. Skođađu hvenćr er opiđ hjá okkur - komdu svo beina leiđ í umfelgun eđa hringdu og pantađu tíma.

Umfelgun og loftţrýstingsnemar dekkja

Bílar nútímans eru búnir sífellt flóknari búnađi sem tryggir öryggi, eykur sparneytni, dregur úr mengun og ţar fram eftir götunum. Í dag eru margir bílar, m.a. ţeir sem eru framleiddir í Bandaríkjunum, međ búnađ sem fylgist međ og vaktar loftţrýsting í dekkjum bílsins. Ţetta er mikilvćgur öryggisbúnađur og ţví er áríđandi ađ umgangast hann af varúđ ţegar skipt er um dekk.

Nokkuđ ber á ţví ađ viđskiptavinir dekkjaverkstćđa verđi fyrir óţćgindum vegna rangra vinnubragđa viđ umfelgun og stundum hefur ţessi búnađur orđiđ fyrir skemmdum af ţessum sökum. MAX1 Bílavaktin hefur fariđ sérstaklega yfir ţessi mál međ starfsmönnum sínum og vill hvetja bíleigendur til ađ gćta ađ ţessum búnađi ţegar skipt er um dekk. Loftţrýstingsnemar eru stađsettir innan á hverri felgu og fylgist búnađurinn međ loftţrýstingi dekkjanna og sendir skilabođ í mćlaborđ ef hann er ekki réttur. Nauđsynlegt er ađ fara eftir verklagi framleiđenda viđ umfelgun og gćta fyllstu varúđar.

Ađvörun vegna loftţrýstings

Gaumljós sem tekur viđ skilabođum er oftast appelsínugult ađ lit og ţađ kviknar ávallt viđ rćsingu bílsins. Ljósiđ logar í stuttan tíma eftir rćsingu en hverfur ef allt er međ felldu. Hverfi gaumljósiđ ekki ađ ţeim tíma liđnum (eđa ef ţađ birtist fyrirvaralaust) skal fara eftir leiđbeiningum í handbók bílsins. Dugi ţćr ekki er nauđsynlegt ađ athuga skynjara á felgunum. Í sumum tilvikum kann ađ vera nauđsynlegt ađ láta „núllstilla“ vöktunarkerfiđ međ sérstökum búnađi hjá ţjónustuverkstćđi viđeigandi bílaumbođs.

Dekk

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Ađalsímanúmer: 515 7190

Netfang: max1@max1.is

Kt.: 701277-0239

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.