Vantar ţig upplýsingar?

Hér eru svörin!

Fljótlegasta leiđin til ađ fá svar viđ spurningum ţínum er hér á vefnum eđa í gegnum tímabókunarkerfi MAX1. Ef ţú finnur ekki svariđ sem ţig vantar sendu okkur ţá fyrirspurn og viđ svörum á ţeim tíma sem ţú bókađir fyrir svariđ međ símtali til ţín, tölvupósti eđa sms-skilabođum. Viljir ţú sinna erindi ţínu í síma, hringdu ţá í 515 7190.

Skođađu listann hér fyrir neđan og veldu viđeigandi liđ til ađ fá spurningum ţínu  svarađ:

Tímabókanir, afbókanir, lausir tímar og opnunartími

  • Opnunartíma MAX1 finnur ţú hér.
  • Lausa tíma finnur ţú í tímabókunarkerfinu og ţar bókar ţú og afbókar. Tímabókunarkerfiđ er hér.

Upplýsingar um ţjónustuţćtti í bođi hjá MAX1

  • Ţjónustuţćtti MAX1 finnur ţú á vefnum eđa međ ţví ađ fara í tímabókunarkerfiđ.
  • Upplýsingar um dekkjastćrđir og verđ á dekkjum finnur ţú í dekkjaleitarvélinni á forsíđu vefsins, MAX1.is. Ţú getur líka pantađ tíma fyrir dekkjaskipti í tímabókunarkerfinu og viđ sendum ţér verđ í dekk ţegar bókunin berst okkur.

NÝTT: Allar fyrirspurnir skal senda í gegnum tímabókunarkerfiđ. Ţú bókar ţann tíma sem ţú vilt fá svariđ til ţín. Svar getur borist til ţín međ sms-skilabođum, tölvupósti eđa símtali.

  • Fyrirspurnir um verđáćtlun fyrir viđgerđir sendir ţú í gegnum tímabókunarkerfiđ og ţú velur ţann tíma sem ţú vilt fá svar til ţín.
  • Fyrirspurnir um bíla í viđgerđ hjá MAX1 sendir ţú í gegnum tímabókunarkerfiđ og ţú velur ţann tíma sem ţú vilt fá svar til ţín.
  • Fyrirspurnir um verđ á dekkjum og dekkjastćrđir finnur ţú hér á vefnum eđa ţú getur sent okkur fyrirspurn í gegnum tímabókunarkerfiđ og ţú velur ţann tíma sem ţú vilt fá svariđ til ţín.
BÓKAĐU TÍMA EĐA FYRIRSPURN
AFBÓKA

 

Pssst... ţú getur líka náđ í NOONA appiđ og haft allt í símanum ţínum.

 

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma eđa fyrirspurn hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.