Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Harđkornadekk

Bleika slaufan

MAX1 Bílavaktin og BLEIKA SLAUFAN Í SAMSTARF

MAX1 Bílavaktin, sem er söluađili Nokian Tyres á Íslandi, mun nú í fjórđa sinn ganga til samstarfs viđ Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóđa af sölu Nokian gćđadekkja renna til átaksins.  

Bleika slaufan er í senn árvekni- og fjáröflunarátak sem er nú haldiđ í ellefta sinn. Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráđgjafaţjónustu félagsins međ ţađ ađ markmiđi ađ efla stuđning, frćđslu og ráđgjöf til einstaklinga um allt land sem greinast međ krabbamein og ađstandenda ţeirra. Ţriđji hver einstaklingur greinist međ krabbamein einhvern tíma á lífsleiđinni og afar mikilvćgt er ađ ţeir og ađstandendur ţeirra geti gengiđ ađ áreiđanlegri ráđgjöf og stuđningi í veikindunum og í kjölfar ţeirra.

Harđkornadekk frá Nokian

Harđkornadekk frá Nokian eru vetrardekk sem eru hönnuđ af finnskum sérfrćđingum Nokian sem ţekkja ađstćđur á norđlćgum slóđum betur en nokkur annar – nema kannski Íslendingar.

Nokian harđkornadekkin eru góđur kostur ţví međ ţeim kemstu nćst ţví ađ vera á nöglum án ţess ađ vera á nöglum. Hönnun Nokian-dekkja er einstök; ţau veita mikiđ grip en eru einstaklega hljóđlát, sparneytin og draga úr vegsliti miđađ viđ nagladekk. Ástćđan er notkun iđnađardemanta (New Cryo Crystal Concept) sem veita svipađ grip og naglar. Viđ akstur á ísilögđu yfirborđi eru nagladekk ţó enn besti kosturinn.

Viđ framleiđsluna leggur Nokian mikla áherslu á visthćfar ađferđir. Tćknilega hafa Nokian harđkornadekkin yfirburđi ţegar kemur ađ mýkt, öryggi vegfarenda og viđ ađstćđur ţar sem erfitt er ađ komast leiđar sinnar vegna erfiđra vetrarađstćđna.

Hvernig veit ég hvađa Nokian harđkornadekk passa undir bílinn minn?Ný reglugerđ um mynstursdýpt dekkja

Réttu Nokian harđkornadekkin undir bílinn og verđ ţeirra finnur ţú hér efst á síđunni. Ţú getur leitađ eftir stćrđ dekkjanna međ ţví ađ nota leitarvélina eđa fundiđ réttu harđkornadekkin eftir flokki bíls:

MAX1 býđur greiđsludreifingu af dekkjum.
 
 
 
 
Komdu núna eđa pantađu tíma
Hikađu ekki viđ ađ hafa samband viđ okkur međ fyrirspurn eđa međ símtali ef ţú finnur ekki harđkornadekk frá Nokian sem passa undir bílinn ţinn.
 

Viltu frćđast meira um dekk?

Sjónvarpsţátturinn Kíkt í Skúrinn leit viđ í heimsókn til okkar hjá MAX1 í Hafnarfirđinum. Áhugaverđ umfjöllun um dekk og eiginleika ţeirra.

 

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Ađalsímanúmer: 515 7190

Netfang: max1@max1.is

Kt.: 701277-0239

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva, bílaperur og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.