Ţurrkublöđ

Rúđuţurrkur
Tilbođ á rúđuţurrkum

Ţurrkublöđ eru mikilvćg hvađ umferđaröryggi varđar og tjón á framrúđu getur hćglega orđiđ mikiđ ef notuđ eru ónýt ţurrkublöđ. Ţegar ţurrkublöđ slitna byrja ţau ađ hreinsa óhreinindi illa af rúđunni og rispa framrúđuna. Ţetta veldur skertu útsýni fyrir ökumanninn og skapar hćttu í umferđinni.

Rúđuţurrkur

Hugsađu um öryggiđ og vertu ábyrgur ökumađur. Láttu okkur hjá MAX1 kanna ástand ţurrkublađa, ţér ađ kostnađarlausu. Ef ţú kaupir rúđuţurrkurnar hjá okkur setjum viđ ţurrkublöđin á bílinn án endurgjalds.

Trico Flex rúđuţurrkur fást í úrvali hjá Max1

Góđ ţurrkublöđ eru mikilvćg til ađ hreinsa framrúđu bílsins. Á veturna slettist á rúđuna margţćtt efnablanda, t.d. ţegar salt, ryk og tjara blandast regnvatni, og á sumrin festast ađ auki flugur á framrúđunni. Ţegar ţurrkublöđin verđa léleg missa ţau hćfileikann til ađ hreinsa ţessi óhreinindi af framrúđunni. Ţá vilja óhreinindin frekar dreifast um rúđuflötinn sem dregur úr útsýni og minnkar öryggi viđ akstur. Um leiđ eykst hćttan á ađ ţurrkublöđin rispi framrúđuna sem dregur enn úr útsýni og getur orđiđ kostnađarsamt ef skipta ţarf um framrúđu. Léleg ţurrkublöđ auka líka notkun á rúđupissi ţví tilhneigingin er ađ sprauta oftar og meira til ađ leysa máliđ.

 

Pantađu tíma á netinu

 

Hafđu ţađ einfalt og ţćgilegt og hafđu bílinn í topp standi međ ţví ađ panta tíma á netinu.

 

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA

Léleg ţurrkublöđ - ástćđur

Ástćđur fyrir lélegum ţurrkublöđum geta auđvitađ veriđ margar. Ţau geta hafa veriđ of lengi í notkun, blöđin sem keypt voru síđast ekki nćgilega góđ eđa kannski voru rúđuţurrkurnar látnar vinna á mjög óhreinni eđa ísađri framrúđu. Hćgt er ađ lengja líftíma ţurrkublađa međ ţví ađ hreinsa ţau reglulega og gamalt húsráđ segir ađ gott sé ađ nota til ţess gamalt kók ( ţetta seljum viđ samt ekki dýrara en viđ keyptum ţađ).

Önnur leiđ er ađ nota tjöruhreinsi (olíuhreinsi) en sumir kvarta yfir ţví ađ ţetta fari ekki vel međ gúmmíiđ á ţurrkublöđunum. Enn ađrir nota ísvara og ţađ jafnvel mýkir upp gúmmíiđ. Einhverjir hafa notađ WD-40 og enn ađrir uppţvottalög. Hreinsun ţurrkublađa dugar ţó ekki til ef blöđin sjálf eru orđin illa skemmd.

Ódýr ţurrkublöđ

Ódýr ţurrkublöđ frá Trico fást hjá MAX1 Bílavaktinni fyrir flestar gerđir bíla. Ef ţú ert í vafa um hvađa rúđuţurrkur passa á bílinn ţinn, hafđu ekki áhyggjur. Starfsmenn MAX1 ráđleggja ţér um rétta stćrđ ţurrkublađa. Ţú getur einnig einfaldlega mćlt lengd blađisins. Allar líkur eru á ţví ađ sú lengd passi á bílinn ţinn. Til ađ vera viss ţá er nákvćma leit ađ finna á vef Trico

Hér ađ neđan getur ţú sé töflu yfir lengd blađanna og verđ ţeirra.

  Trico Force. Flöt  Universal ţurrkublöđ 
Vörunúmer Lengd ţurrkublađs Verđ m/vsk 
TF350L 350mm

2.381

TF400L 400mm 2.381
TF430L 430mm 2.480
TF450 450mm 2.480
TF480L 480mm 2.976
TF500L 500mm 2.976
TF530L 530mm 2.976
TF550L 550mm 2.976
TF550R 550mm 2.976
TF600L 600mm 3.968
TF600R 600mm 3.968
TF650L 650mm 3.968
TF650R 650mm 3.968
TF700L 700mm 4.464
TF700R 700mm 4.464
TF730L 730mm 4.464
TF750L 750mm 4.836
TF750R 750mm 4.712
TF800L 800mm 4.836

 

Hin fjölmörgu nöfn rúđuţurrka

Í daglegu tali er ýmist talađ um rúđuţurrkur eđa ţurrkublöđ. Sumir spara sér jafnvel staf og skrifa rúđuţurkur eđa ţurkublöđ, en viđ getum ađ sjálfsögđu ekki mćlt međ ţví. Enn ađrir kalla rúđuţurrkurnar vinnukonur.

MAX1 rúđuţurrkur

Viđ hjá MAX1 Bílavaktinni tökum vel á móti öllum, hvađa orđ sem menn nota, enda bjóđum viđ rúđuţurrkur í allar gerđir bíla frá flestum bílaframleiđendum heims, t.d. Toyota, Volkswagen, VW, Chevrolet, Kia, Skoda, Ford, Honda, Renault, Hyundai, Mercedes Benz, Mazda, Nissan, Suzuki, Subaru, Audi, Citroen, Bmw, Volvo, Peugeot, Jaguar, Dacia, Opel, Mitsubishi, Lexus, Isuzu, Porsche, Fiat, Jeep, Dodge, Land Rover, Chrysler og Iveco.

Hafđu samband og láttu okkur um ađ útvega og skipta um ţurrkublöđ.

 

 

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.