Hafnarfjörður verkstæði

Verkstæði Hafnarfirði

Verkstæði MAX1 í Hafnarfirði er við Dalshraun 5 við hlið Actavis og Valitor. Á sama svæði er Frumherji með skoðunarstöð. MAX1 Bílavaktin opnaði verkstæði í Hafnarfirði þann 20. október 2009 og hafa Hafnfirðingar tekið þjónustunni opnum örmum.

Verkstæði MAX1 í Hafnarfirði býður upp á alla þjónustuþætti MAX1, en þeir eru: Dekk, umfelgun, rafgeymar, smurning, bremsur, demparar, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur bílaþjónusta m.a. smærri viðvik.

Ef þörf er á umfangsmeiri bílaviðgerð sem liggur utan verksviðs MAX1 er Vélaland bílaverkstæði staðsett í sama húsi, en Vélaland sér um allar bílaviðgerðir fyrir allar tegundir bíla.

Sjá öll verkstæði MAX1 Bílavaktarinnar

BÓKAÐU TÍMA EÐA FYRISPURN
AFBÓKA

 

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.