Álftanes verkstæði

Verkstæði Álftanesi

Verkstæði MAX1 í Hafnafirði veitir víðtæka bílaþjónustu fyrir bíleigendur á Álftanesi. Verkstæðið er staðsett í Dalshrauni 5, Hafnarfirði (við Actavis og Valitor) og því örstutt frá gatnamótunum inn á ÁlftanesÁ bílaþjónustusvæði MAX1 í Dalshrauni er Frumherji einnig með skoðunarstöð.

Verkstæði MAX1 í Hafnarfirði sem þjónar Álftanesi er eitt öflugasta verkstæði landsins. Þar er boðið upp á alla þjónustuþætti MAX1, en þeir eru: Dekk, umfelgun, rafgeymar, smurning, bremsur, demparar, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur bílaþjónusta m.a. smærri viðvik.

Í sama húsi er staðsett Vélaland bílaverkstæði, en það býður upp á viðameiri bílaviðgerðir sem ekki liggja á verksviði MAX1.

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA

Sjá öll verkstæði MAX1 Bílavaktarinnar

Viðurkenndur söluaðili Nokian Tyres

MAX1 Bílavaktin er viðurkenndur söluaðili Nokian Tyres á Íslandi. Smelltu hér til að skoða aðra viðurkennda söluaðila.

 

Karfan þín

Karfan er tóm.

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir