Greiðsludreifing

Greiðsludreifing með kortaláni 

Greiðsludreifing með kortaláni býðst hjá MAX1 Bílavaktinni, við kaup á dekkjum, rafgeymum og einnig vegna stærri viðgerða, t.d. Rafgeymar Max1bremsuviðgerða og demparaviðgerða. Með því að nota kortalán til greiðsludreifingar er hægt að brúa óvænt útgjöld á einfaldan hátt. Kortalánin eru raðgreiðslur.

Pantaðu tíma á netinu

Hafðu það einfalt og þægilegt og hafðu bílinn í topp standi með því að panta tíma á netinu.

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA


Kíktu við og láttu starfsmenn á verkstæðum MAX1 finna bestu greiðslukjörin fyrir þig. Brúaðu bilið og nýttu þér hagstæða greiðsludreifingu með kortaláni.

Vinsamlegast athugið: Vaxtalausar afborganir eru ekki í boði með tilboðum, vöru á föstu verði eða vöru sem hefur verið veittur afsláttar á, en að sjálfsögðu er boðið upp á greiðsludreifingu.

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.