Olíuskipti

Olíuskipti

Hvenćr á ađ skipta um olíu?

Algeng krafa bílaframleiđenda er ađ fylgt sé lágmarks ţjónustuáćtlun um olíuskipti samkvćmt ţjónustubók bílsins. Ţessar lágmarkskröfur eru oftast ţćr ađ olíuskipti ţurfi ađ fara fram einu sinni á ári eđa á 15.000-20.000 km fresti, hvort sem kemur á undan. Fyrir ţá bíla sem ţurfa „synthetic“ eđa „longlife“ olíur er lágmarkstíđni olíuskipta oftast einu sinni á ári eđa á 30.000 km fresti, hvort sem kemur á undan.

Ljós í mćlaborđi og olíuskynjarar

Í bílum sem eru búnir skynvćddum olíuskynjara (Intelligent Oil Life Monitor) skal fylgjast međ ljósi í mćlaborđi og skipta um olíu samkvćmt ţví. Athugiđ ađ hér er ekki átt viđ venjulegt „ţjónustuljós“ sem eingöngu eru stillt á tímabil eđa ákveđinn kílómetrafjölda, heldur leggur skynvćddi olíuskynjarinn mat á raunverulegt ástand olíunnar og gefur til kynna hvenćr skipta ţarf um smurolíu.

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA

Ađstćđur hafa áhrif á tíđni olíuskipta

Allar tölur sem gefnar eru upp, t.d. frá bílaframleiđendum, eru viđmiđ um olíuskipti sem eiga viđ bestu mögulegu ađstćđur. Reynsla okkar hefur sýnt ađ viđ íslenskar ađstćđur – sem einkennist af stuttum vegalengdum, rysjóttu veđurfari, ryki, ösku og miklum heitasveiflum – sé ráđlegra ađ helminga ţennan tíma. Margir framleiđendur mćla einmitt međ ţví í ţjónustubókum sínum ađ viđ erfiđar ađstćđur sem ţessar eigi ađ auka tíđni olíuskipta.

Af ţessum sökum mćlir MAX1 međ ţví

  • olíuskipti á venjulegum bílum fari fram á sex mánađa fresti eđa eftir helming ţess kílómetrafjölda sem framleiđandi tilgreinir, hvort sem kemur á undan
  • ađ í bílum sem eiga ađ nota „synthetic“ eđa „longlife“ smurolíur skuli tíđni olíuskipta vera einu sinni á ári eđa eftir 20.000 km akstur, hvort sem kemur á undan
  • ađ ţá bíla sem búnir eru skynvćddum olíuskynjara skuli ţjónusta ţegar gaumljós skynjarans kviknar í mćlaborđi.

Ađ sjálfsögđu er ţađ alltaf ákvörđun bíleigandans hversu oft hann skiptir um smurolíu á sínum bíl.

Magn smurolíu á vél

Vakin er sérstök athygli á ţví ađ mikilvćgt er ađ fylgjast vel međ magni smurolíu á vélinni, mćla magniđ reglulega á milli olíuskipta og fylla á ef mćling sýnir ađ olíu vanti á bílinn. Í handbók bílsins er hćgt ađ sjá hversu mikiđ magn smurolíu skal vera á vélinni.

Hafđu samband viđ starfsmenn MAX1 Bílavaktarinnar og fáđu upplýsingar um hvenćr ţú átt ađ skipta um olíu á bílnum ţínum.

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA
SENDA FYRIRSPURN

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.