Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Dekk verđ

Dekk verđ

Dekkjaverđ hjá MAX1 Bílavaktinni á Nokian dekkjum er mjög hagstćtt – ekki síst miđađ viđ gćđi. Ástćđan er sú ađ MAX1 Bílavaktin flytur dekkin inn beint frá framleiđanda og selur ţau milliliđalaust til neytenda. 

Viđ val á dekkjum er mikilvćgt ađ hafa í huga ađ dekk er ekki bara dekk ţví gćđi skipta miklu máli. Dekk eru einn stćrsti öryggisţáttur bílsins og margir ţćttir skipta máli í gćđum dekkja. Má ţar nefna gúmmíblönduna, mýkt, eiginleika í bleytu, á ís og í snjó, sparneytni, hávađa og margt fleira.

 Ný reglugerđ um mynstursdýpt dekkjaŢađ getur munađ gríđarlega miklu í eldsneytissparnađi á milli dekkjategunda og getur sparnađur jafnvel numiđ kostnađi viđ eitt dekk á ári. Einnig munar miklu á milli dekkja hvađ varđar losun á koltvísýringi. Vandađu ţví valiđ viđ kaup á dekkjum - ţađ er öruggara og borgar sig margfalt.

Dekk: Verđ í dekkjaleitarvél?

Verđlisti dekkja eđa dekkjaverđ á MAX1 vefnum er birt ţegar valin hefur veriđ viđeigandi dekkjastćrđ í dekkjaleitarvélinni hér fyrir ofan. Verđ dekkja finnur ţú annađhvort međ ţví ađ velja dekkjastćrđina beint ef ţú veist hana eđa velja dekkin eftir flokki bíls. Uppgefiđ verđ er listaverđ en ef listaverđ er yfirstrikađ ţá er dekkiđ á tilbođi. Smelltu hér til ađ hefja leitina ađ réttu dekkjunum undir bílinn ţinn og hagstćđu verđi dekkja.

MAX1 býđur greiđsludreifingu af dekkjum.

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA
SENDA FYRIRSPURN

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.