Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Vetrardekk

Vetrardekk frá Nokian

Keyrđu á öryggi

Vetrardekk frá Nokian eru afsprengi finnsks hugvits og hönnunar og ţau eru sérhönnuđ fyrir notkun á norđlćgum slóđum. Nokian vetrardekkin hafa um árarađir veriđ leiđandi ţegar kemur ađ öryggi og ţćgindum enda eru ţau margverđlaunuđ. Nokian vetrardekk eru leiđandi í visthćfni og hvađ varđar notkun vistvćnna efna viđ framleiđsluna. Mýkt og tćknilegir yfirburđir Nokian vetrardekkja auka öryggi vegfarenda og hjálpa ökumönnum ađ komast leiđar sinnar í ís, snjó og öđrum erfiđum vetrarađstćđum. 

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA


Hvar leita ég ađ Nokian vetrardekkjum undir bílinn minn?

Réttu Nokian vetrardekkin undir bílinn og verđ ţeirra finnur ţú hér efst á síđunni. Ţú getur leitađ eftir stćrđ dekkjanna međ ţví ađ nota leitarvélina eđa fundiđ réttu vetrardekkin eftir flokki bíls:

Vetrardekk frá Nokian fást einnig sem nagladekkheilsársdekk og harđkornadekk.
Ef ţú finnur ekki vetrardekk sem passa undir ţinn bíl skaltu hafa strax samband viđ okkur međ fyrirspurn.
 
MAX1 býđur greiđsludreifingu af dekkjum.

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA

Finndu MAX nálćgt ţér.

Ný reglugerđ um mynstursdýpt dekkja

SENDA FYRIRSPURN

Viltu frćđast meira um dekk?

Sjónvarpsţátturinn Kíkt í Skúrinn leit viđ í heimsókn til okkar hjá MAX1 í Hafnarfirđinum. Áhugaverđ umfjöllun um dekk og eiginleika ţeirra.

 

 

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.