Vegaađstođ

Vegaađstođ bíla

Vegaađstođ MAX1 Bílavaktarinnar er í bođi á opnunartíma á höfuđborgarsvćđinu. Ef ţú lendir í vandrćđum međ bílinn ţinn, t.d. ef dekk springur eđa bíllinn verđur rafmagnslaus, geturđu hringt í okkur í síma 515 7190 og viđ komum til ađstođar gegn vćgu gjaldi. Utan opnunartíma býđur MAX1 Bílavaktin einnig upp á neyđarţjónustu.

Komdu núna eđa pantađu tíma

Vert er ađ nefna ađ Sjóvá vegaađstođ er endurgjaldslaus ţjónusta fyrir félaga í Stofni, Vís veitur vegaađstođ fyrir ţá sem eru međ F plús tryggingu gegni gjaldi sjá hér verđskrá og vegaađstođ FÍB (FÍB ađstođ) er án endurgjalds fyrir félagsmenn FÍB. Sjálfsagt er ađ nýta sér fyrrgreinda ţjónustu fyrir ţá sem uppfylla skilyrđin. Ađrir ađilar sem veita vegaađstođ en gegn jgjaldi eru m.a. Krókur vegaađstođ.

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Ađalsímanúmer: 515 7190

Netfang: max1@max1.is

Kt.: 701277-0239

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.