Rafgeymar til sölu

Rafgeymar til sölu
Rafgeymar 

Rafgeymar frá Exide fást til sölu í miklu úrvali hjá MAX1 Bílavaktinni sem sinnir jafnframt allri almennri rafgeymaţjónustu. Exide eru endingargóđir og kraftmiklir rafgeymar sem gefa ţér öruggt start - jafnvel í mestu frosthörkum. Rafgeymir bílsins er einn af ţeim hlutum sem ţarf alltaf ađ vera í lagi ţví fátt er verra en ađ verđa rafmagnslaus á vegum úti. Verđ rafgeyma má finna hér.

Rafgeymar Max1

Ending rafgeymis

Rafgeymar hafa ákveđinn líftíma og ţví er nauđsynlegt ađ yfirfara ástand ţeirra međ reglulegu millibili. Reynsla okkar er sú ađ eftirspurn eftir rafgeymum sé mest ađ vetri til - enda er algengt ađ í frosti og vetrarkulda tapi rafgeymar hleđslunni - en ađ sjálfsögđu geta ţeir einnig gefiđ upp öndina á öđrum árstíđum.

 

Pantađu tíma á netinu

 

Hafđu ţađ einfalt og ţćgilegt og hafđu bílinn í topp standi međ ţví ađ panta tíma á netinu.

 

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA


Rafgeymar í bíla og fleiri tćki

Greiđsludreifing

Rafgeymar eru af ýmsum stćrđum og gerđum og ţví er mikilvćgt ađ velja rafgeymi sem passar í hvert tćki eđa farartćki fyrir sig. Ólíkir rafgeymar henta t.d. fyrir bíla, mótorhjól, vespur, húsbíla eđa ferđavagna á borđ viđ fellihýsi og hjólhýsi. Starfsfólk MAX1 Bílavaktarinnar veitir ţér upplýsingar um hvađa gerđ rafgeymis hentar ţér og býđur rafgeyma í eftirtöldum flokkum:

  • Rafgeymar í bíla
  • Rafgeymar í ferđavagna
  • Rafgeymar í fellihýsi
  • Rafgeymar í hjólhýsi
  • Rafgeymar í húsbíla

Exide rafgeymar verđlaunađir af Volvo

Exide rafgeymar eru ţekktir fyrir framúrskarandi gćđi og góđa endingu. Til vitnis um ţessa frábćru eiginleika hlutu Exide rafgeymar sérstök verđlaun frá Volvo sem kallast Volvo Cars Quality Excellence (VQE). Til ţess ađ hljóta verđlaunin ţarf frameiđandinn ađ skara fram úr hvađ varđar gćđi vinnslukerfa og framleiđsluferla. Framleiđandinn ţarf jafnframt ađ sýna fram á ţróun og samvinnu viđ viđskiptavini. Exide rafgeymar uppfylla allar ţessar kröfur.

Ný Carbon Boost tćkni frá Exide

Exide hefur framleitt nýja línu af rafgeymum sem kallast Exide Premium Carbon Boost. Ţessir nýju rafgeymar hlađa sig helmingi hrađar en fyrri kynslóđ ţökk sér einkaleyfisvarinni kolefnishúđun á neikvćđu plötu rafgeymisins. Ţessi tćkni Excide rafgeymirvar ţróuđ viđ framleiđslu og hönnun AGM og EFB rafgeyma.

Međ ţessari nýju tćkni er hćgt ađ stytta hleđslutímann og um leiđ leyfir tćknin aukna hleđslu.

Premium Carbon Boost rafgeymar sinna allri ţeirri tćkjanotkun sem fylgir daglegu lífi, ţeir ţola vel síendurteknar rćsingar sem tengjast akstri á styttri vegalengdum og eru tilvaldir viđ ţćr veđurađstćđur sem geta myndast hér á landi ţví ţeir eru sérhannađur til ađ ţola sveiflur í hitastigi.

Međ fjölbreyttari farartćkjum og aukinni tćkni er mikilvćgt ađ geta treyst á endingargóđan og kraftmikinn rafgeymi. Exide vinnur međ mörgum af helstu leiđandi vörumerkjum heimsins og hafa fjárfest fyrir stórar upphćđir í framleiđslu og háţróuđum búnađi. MAX1 er stoltur söluađili Exide rafgeyma.

Bókađu tíma og kauptu rafgeymi frá Exide hjá MAX1 Bílavaktinni.

AFBÓKA
SENDA FYRIRSPURN

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.