Bremsuviđgerđir

Bremsuviđgerđir

Bremsuviđgerđir 

Bremsuviđgerđir eru okkar fag en bremsur bílsins eru mikilvćgt öryggistćki sem ţarf ađ vera í fullkomnu lagi. MAX1 Bílavaktin býđur viđgerđir á bremsum fyrir allar tegundir bíla, m.a. bremsuklossaskipti, bremsuborđaskipti, bremsuskálaskipti og bremsudiskaskipti. Viđ hverja skođun könnum viđ einnig ástand handbremsunnar og annađ sem tengist bremsubúnađi bílsins, t.d. bremsuljósin. Viđ bendum ţér á öll atriđi sem eru ađfinnsluverđ og ţannig getur ţú brugđist viđ til ađ tryggja öryggi ţitt, farţega ţinna og vegfarenda.

Pantađu tíma á netinu

Hafđu ţađ einfalt og ţćgilegt og hafđu bílinn í topp standi međ ţví ađ panta tíma á netinu.

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA
SENDA FYRIRSPURN

Ódýrar bremsuviđgerđir

MAX1 Bílavaktin gćtir ţess ađ ţú getir gert verđsamanburđ ţegar ţú ţarft bremsuviđgerđ. MAX1 notast viđ evrópskt MAX1 Bremsurkerfi Autodata sem byggir á mćldum og reiknuđum verktímum samkvćmt verklagi framleiđanda hvers bíls. Ţetta auđveldar verđsamanburđ og međ ţessu tryggjum viđ mestu gćđin og ódýrar bremsuviđgerđir. Viđ gefum upp bremsuverđ áđur en hafist er handa og ef stefnir í ófyrirséđar viđgerđir og kostnađ látum viđ ţig vita. Ţér er ţví alltaf gefiđ fćri á ađ meta hvort halda eigi áfram eđa stöđva verkiđ vegna aukins kostnađar.

Bremsuviđgerđir og bremsuvarahlutir á föstu verđi
eđa tilbođi

Viđ gerum viđ bremsur hratt og fljótt og örugglega. Hafđu samband til ađ fá verđ í bremsuviđgerđ eđa bókađu tíma.

Greiđsludreifing

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.