Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Heilsársdekk

Heilsársdekk frá Nokian

Keyrðu á öryggi

Heilsársdekk frá Nokian fást hjá MAX1, þau hentar þeim sem búa ekki við mjög erfiðar vetraraðstæður en þurfa hluta ársins á grófari dekkjum að halda og vilja losna við umfelgun á vorin og haustin. Nokian heilsársdekk eru í raun vetrardekk en þau eru gerð fyrir mildari vetraraðstæður. Gúmmíblandan er hönnuð til að virka vel við meiri hitasveiflur, þ.e. hitastig frá -20°C til +20°C. Þetta þýðir að virkni heilsársdekkjanna er mjög góð allt árið um kring í þéttbýli við íslenskar aðstæður og hafa þau t.d. betra gripi í bleytu en vetrardekk við +5°C. Heilsársdekk slitna því minna en hefðbundin vetrardekk við hærra hitastig þegar götur eru auðar.

Aðrir sölustaðir

Nokian gæðadekk fást hjá Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, 600 Akureyri.

Sendum um allt land

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA


Hvernig finn ég verð og réttu Nokian 
heilsársdekkin undir bílinn minn?

Ný reglugerð um mynstursdýpt dekkja

Réttu Nokian heilsársdekkin undir bílinn og verð þeirra finnur þú hér efst á síðunni. Þú getur leitað eftir stærð dekkjanna með því að nota leitarvélina eða fundið réttu nagladekkin eftir flokki bíls:

Heilsársdekk ásamt harðkornadekkjum og nagladekkjum fylla öflugan flokk vetrardekka frá Nokian.
 
MAX1 býður greiðsludreifingu af dekkjum.
 
 

Viltu fræðast meira um dekk?

Sjónvarpsþátturinn Kíkt í Skúrinn leit við í heimsókn til okkar hjá MAX1 í Hafnarfirðinum. Áhugaverð umfjöllun um dekk og eiginleika þeirra.

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.