Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Heilsársdekk

Heilsársdekk frá Nokian

Keyrđu á öryggi

Sendu okkur fyrirspurn um Nokian gćđadekk á tilbođi - Senda fyrirspurn

 

Heilsársdekkiđ frá Nokian hentar ţeim sem búa ekki viđ mjög erfiđar vetrarađstćđur en ţurfa hluta ársins á grófari dekkjum ađ halda og vilja losna viđ umfelgun á vorin og haustin. Nokian heilsársdekk eru í raun vetrardekk en ţau eru gerđ fyrir mildari vetrarađstćđur. Gúmmíblandan er hönnuđ til ađ virka vel viđ meiri hitasveiflur, ţ.e. hitastig frá -20°C til +20°C. Ţetta ţýđir ađ virkni heilsársdekkjanna er mjög góđ allt áriđ um kring í ţéttbýli viđ íslenskar ađstćđur og hafa ţau t.d. betra gripi í bleytu en vetrardekk viđ +5°C. Heilsársdekk slitna ţví minna en hefđbundin vetrardekk viđ hćrra hitastig ţegar götur eru auđar.

Hvernig finn ég verđ og réttu Nokian heilsársdekkin undir bílinn minn?Ný reglugerđ um mynstursdýpt dekkja

Réttu Nokian heilsársdekkin undir bílinn og verđ ţeirra finnur ţú hér efst á síđunni. Ţú getur leitađ eftir stćrđ dekkjanna međ ţví ađ nota leitarvélina eđa fundiđ réttu nagladekkin eftir flokki bíls:

Heilsársdekk ásamt harđkornadekkjum og nagladekkjum fylla öflugan flokk vetrardekka frá Nokian.
 
MAX1 býđur greiđsludreifingu af dekkjum.
 
Komdu núna eđa pantađu tíma
Hringdu í okkur eđa sendu okkur fyrirspurn ef ţú fannst ekki heilsársdekkin sem ţú leitađir ađ.
 

Viltu frćđast meira um dekk?

Sjónvarpsţátturinn Kíkt í Skúrinn leit viđ í heimsókn til okkar hjá MAX1 í Hafnarfirđinum. Áhugaverđ umfjöllun um dekk og eiginleika ţeirra.

 

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Ađalsímanúmer: 515 7190

Netfang: max1@max1.is

Kt.: 701277-0239

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.