Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Mynstursdýpt dekkja

Mynstursdýpt dekkja

Mynsturdýpt dekkja ţarf nú ađ vera meiri en áđur samkvćmt nýrri reglugerđ. Breyttar kröfur um lágmarks mynstursdýpt hjólbarđa eru til komnar til ađ tryggja akstursöryggi og viđ hvetjum alla til ađ ganga úr skugga um ađ bíllinn sé löglegur í umferđinni.

Breytt lágmarks mynstursdýpt dekkja

Lágmarks mynstursdýpt dekkja samkvćmt nýju reglugerđinni sem tók gildi 1. nóvember 2014 er:

3,0 mm lágmarks mynstursdýpt yfir vetrartímann (1. nóvember - 14. apríl)

1,6 mm lágmarks mynsturdýpt yfir sumartímann (15. apríl - 31. október)

Mynstur dekkja auđmćlanlegt međ Nokian slitmerkingu

Nokian dekkjaslitmerkingNokian dekk hafa ţá sérstöđu ađ á ţeim er slitmerking sem sýnir mynstursdýptina hverju sinni. Merkingin gefur til kynna hvenćr nauđsynlegt er ađ endurnýja dekkin til ađ tryggja viđunandi öryggi. Mismunandi slitmerking er fyrir vetrardekk og sumardekk. Mikilvćgt er ađ fylgjast vel međ mynstursdýpt dekkjanna til ađ tryggja akstursöryggi viđ krefjandi ađstćđur. 

Slitmerking Nokian vetrardekkja

Slitmerkingin er á yfirborđi dekksins eins og sést á mynd hér fyrir neđan. Skalinn á slitmerkingunni byrjar í 8 sem ţýđir ađ dekkiđ er međ meira en 8 mm mynstursdýpt. Međ aukinni notkun eykst slit dekksins og tölurnar hverfa ein af annarri, fyrst hverfur talan 8 (mynstur dekkja 8-6 mm), ţví nćst talan 6 (mynstur dekkja 6-4 mm) og ađ lokum talan 4 (mynstur dekkja undir 4mm). Ţegar talan 4 og snjókorna-tákniđ hverfa, en ţađ gerist samhliđa, mćlir Nokian međ ađ endurnýja dekkiđ til ađ tryggja viđunandi öryggi. Ţó er leyfilegt samkvćmt nýju reglugerđinni ađ aka um ađ vetrarlagi á dekkjum sem hafa ađ lágmarki 3,0 mm mynsturdýpt.

Mynstursdýpt Nokian vetrardekkja

Slitmerking Nokian sumardekkja

Slitmerking Nokian sumardekkja er sambćrileg og vetrardekkja-slitmerkingin, en snjókorninu hefur veriđ skipt út fyrir vatnsdropa. Talan 4 og vatnsdropinn hverfa ţegar mynsturdýpt er orđin minni en 4 mm. Ţegar svo er komiđ er hćtta á floti dekksins í vatni. Slíkt getur skapađ mikla hćttu og ţví mćlir Nokian međ ađ dekk sé endurnýjađ á ţeim tímapunkti. Ţess ber ţó ađ geta ađ dekkiđ er ekki ólöglegt fyrr en mynsturdýpt er komin niđur í 1,6 mm samkvćmt reglugerđ um mynsturdýpt dekkja.

Mynstursdýpt Nokian sumardekkja

Myndband sem sýnir slitmerkingu Nokian dekkja

Aukiđ umferđaröryggi međ aukinni mynstursdýpt dekkja

Á vef Samgöngustofu segir ađ breytingar á reglugerđinni um mynstursdýpt dekkja séu alfariđ í ţágu aukins umferđaröryggis. Ţćr taka miđ af sambćrilegum reglum annars stađar á Norđurlöndum ţar sem akstursskilyrđi ađ vetrarlagi eru svipuđ og hér á landi.Nokian mynstursdýpt Breytingar ţessar voru unnar í fullu samráđi viđ, t.d. lögreglu, tryggingafélög og rannsóknarnefnd samgönguslysa.

Međ aukinni mynstursdýpt mun veggrip hjólbarđanna aukast og hemlunarvegalengdir styttast. Ţess er vćnst ađ breytingarnar muni fćkka ţeim bílum sem ţurfa á ađstođ ađ halda viđ minnstu breytingar á fćrđ og jafnframt stuđla ađ fćkkun umferđarslysa.

Hér má lesa breytingar á reglugerđinni um mynstursdýpt dekkja

Veggrip miđađ viđ 3 mm vatnsdýpt

Sjóva hefur útbúiđ mynd sem sýnir áhrif mynstursdýptar og ökuhrađa á veggrip (miđađ viđ 3 mm vatnsdýpt). Ţessar upplýsingar undirstrika mikilvćgi ţess ađ fylgjast vel međ mynstursdýpt dekkja. Endilega kynniđ ykkur myndina hér fyrir neđan.

Veggrip út frá mynstursdýpt og ökuhrađa

Kynntu ţér vetrardekkjatímabil, nagladekkjatímabil og sumardekkjatímabil.

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.