Hrađţjónusta

Bílaţjónusta

Hrađţjónusta fyrir alla bíla

Hrađţjónusta MAX1 Bílavaktarinnar er bílaţjónusta fyrir allar tegundir bíla.

Viđ leggjum áherslu á ađ ţjónusta viđskiptavini okkar á framúrskarandi hátt á öllum sviđum svo samgöngutćki heimilisins og vinnustađarins sé í topplagi.

Hjá MAX1 Bílavaktinni fćrđ ţú margvíslega bílaţjónustu, m.a. geturđu keypt ný dekk og fengiđ umfelgun, látiđ smyrja bílinn eđa skipta um rafgeymi, lagađ bremsur og skipt um dempara. Bílaţjónusta MAX1 sér einnig um smáviđgerđir eins og bílaperur og peruskiptirúđuţurrkur og ađ sjálfsögđu bćtum viđ á rúđuvökva. Smáviđgerđir hjá MAX1 felast einnig í öđrum minniháttar viđvikum, t.d. ađ skipta um rafhlöđur í fjarstýringum, liđka upp frosnar lćsingar og festa aurhlífar, svo fátt eitt sé nefnt. Fyrir stćrri bílaviđgerđir ţá mćlir MAX1 međ Vélalandi bílaverkstćđi.

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA


Verkstćđisţjónusta á fordćmalausum tímum

Viđ leggjum áherslu á ađ ţjónusta viđskiptavini okkar á framúrskarandi hátt á öllum sviđum svo samgöngutćki heimilisins og vinnustađarins sé í topplagi.

MAX1 hefur fariđ í viđamiklar ađgerđir til ađ tryggja ađ viđ getum veitt viđskiptavinum okkar áframhaldandi framúrskarandi verkstćđisţjónustu.  Viđ bjóđum upp á margvíslegar rafrćnar lausnir viđ pantanir á ţjónustu, fylgjum reglum í hvívetna um 20 manna hámarksfjölda í hverju rými og ađ 2 metrar séu ávallt á milli einstaklinga. Háar kröfur um hreinlćti er fylgt í einu og öllu viđ afgreiđslu verkstćđisţjónustu. Viđ komu ökutćkis á verkstćđi setja tćknimenn á sig nýja hanska og ađ ţjónustu lokinni eru allir helstu snertifletir ásamt lyklum bíla sem koma á verkstćđi MAX1 sótthreinsađir.

Ódýrir varahlutir lćkka verđ bílaţjónustu

Ţegar ţú nýtir ţér bílaţjónustu MAX1 Bílavaktarinnar ţá útvegar MAX1 ódýra varahluti í verkiđ en um leiđ tryggir MAX1 rétt gćđi varahluta og ábyrgđ. Samstarfsađilar MAX1 eru fjölmargir. Dekkin koma frá finnska dekkjaframleiđandanum Nokian, smurolíurnar frá Olís, rafgeymarnir frá Exide, ţurrkublöđin frá Trico og varahlutir koma ýmist beint ađ utan, frá bílaumbođum eđa ýmsum birgjum innanlands eins og Poulsen, Stillingu, AB Varahlutum, Bílanaust og fleirum. Ef ţú vilt sjálfur útvega varahlutina í verkiđ er ţađ alveg sjálfsagt mál. Ţitt er valiđ - okkar er ţjónustan.

Hröđ og örugg bílaţjónusta í nćstum tvo áratugi

MAX1 Bílavaktin var stofnuđ 1. nóvember áriđ 2000 og hefur fyrirtćkiđ ţróast og vaxiđ jafnt og ţétt á ţeim tćpu tveimur áratugum sem viđ höfum veitt bíleigendum ódýra og hrađa bílaţjónustu.

MAX1 dregur nafn sitt af ţví markmiđi okkar ađ klára hvert verk á innan viđ klukkustund eftir ađ viđ hefjumst handa.

Verđstefna okkar ţýđir ađ ţú veist alltaf hvađ viđgerđin kostar áđur en viđ byrjum. 

Hjá MAX1 starfa vel ţjálfađir og reynslumiklir starfsmenn. Bíllinn ţinn er í hröđum og öruggum höndum hjá okkur. Komdu núna eđa pantađu tíma fyrir bílaţjónustu hjá MAX1 Bílavaktinni.

Bílaţjónusta um allt höfuđborgarsvćđiđ

Stefna MAX1 er ađ veita bíleigendum bílaţjónustu í stuttri fjarlćgđ frá vinnustađ eđa heimili. Áhersla hefur ţví veriđ lögđ á markvissa uppbyggingu nýrra verkstćđa víđa á höfuđborgarsvćđinu. Smelltu til ađ finna öll verkstćđi MAX1 Bílavaktarinnar eđa til ađ bóka tíma fyrir bílinn ţinn.

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA
SENDA FYRIRSPURN


Bílaţjónusta og smáviđgerđir fyrir allar tegundir bíla

Bílaţjónusta fyrir Toyota - Bílaţjónusta fyrir Volkswagen - Bílaţjónusta fyrir VW - Bílaţjónusta fyrir Chevrolet - Bílaţjónusta fyrir Kia - Bílaţjónusta fyrir Skoda - Bílaţjónusta fyrir Ford - Bílaţjónusta fyrir Honda - Bílaţjónusta fyrir Renault - Bílaţjónusta fyrir Hyundai - Bílaţjónusta fyrir Mercedes Benz - Bílaţjónusta fyrir Bens - Bílaţjónusta fyrir Daihatsu - Bílaţjónusta fyrir Mazda - Bílaţjónusta fyrir Nissan - Bílaţjónusta fyrir Suzuki - Bílaţjónusta fyrir Subaru - Bílaţjónusta fyrir Audi - Bílaţjónusta fyrir Citroen - Bílaţjónusta fyrir Bmw - Bílaţjónusta fyrir Volvo - Bílaţjónusta fyrir Peugeot - Bílaţjónusta fyrir Dacia - Bílaţjónusta fyrir Opel - Bílaţjónusta fyrir Mitsubishi - Bílaţjónusta fyrir Lexus - Bílaţjónusta fyrir Isuzu - Bílaţjónusta fyrir Porsche - Bílaţjónusta fyrir Fiat - Bílaţjónusta fyrir Jeep - Bílaţjónusta fyrir Dodge - Bílaţjónusta fyrir Land Rover - Bílaţjónusta fyrir Chrysler

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.