Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Sendibíladekk

Sendibíladekk til sölu

Sendibíladekk til sölu hjá MAX1 Bílavaktinni fást í miklu úrvali frá Nokian, en fyrirtækið er í fremsta flokki á sviði dekkjaþróunar og dekkjaframleiðslu. Á vef MAX1 getur þú leitað að réttu sendibíladekkjunum og verði eftir gerð dekkja og dekkjastærð með leitarvél efst á síðunni. Við bjóðum allar gerðir dekkja fyrir sendibíla:

Sendibíladekkin frá finnska framleiðandanum Nokian eru þróuð til þess að standast allar kröfur sem gerðar eru til atvinnubíla. Þau veita bæði framúrskarandi veggrip en auka um leið akstursánægjuna.  Sendibíladekkin frá Nokian eru gæðadekk sem uppfylla gæðakröfur ESB.

MAX1 býður greiðsludreifingu af dekkjum.
 
Ef þú finnur ekki réttu sendibíladekkin á vefnum hafðu þá samband. Við svörum um hæl.
 
BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA

Dekkjaþjónusta fyrir stærri sendibíla: Veltir Xpress dekkjaverkstæði á Hádegismóum 8 í Árbæ er samstarfsaðili MAX1 og sér um dekkjaþjónustu fyrir vörubíla, sendibíla og rútur. Hringdu í Veltir Xpress í síma 5109160 eða bókaðu tíma beint hjá þeim með því að smella hér.

Ný reglugerð um mynstursdýpt dekkja

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.