Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Sendibíladekk

Sendibíladekk til sölu

Sendibíladekk til sölu hjá MAX1 Bílavaktinni fást í miklu úrvali frá Nokian, en fyrirtćkiđ er í fremsta flokki á sviđi dekkjaţróunar og dekkjaframleiđslu. Á vef MAX1 getur ţú leitađ ađ réttu sendibíladekkjunum og verđi eftir gerđ dekkja og dekkjastćrđ međ leitarvél efst á síđunni. Viđ bjóđum allar gerđir dekkja fyrir sendibíla:

Sendibíladekkin frá finnska framleiđandanum Nokian eru ţróuđ til ţess ađ standast allar kröfur sem gerđar eru til atvinnubíla. Ţau veita bćđi framúrskarandi veggrip en auka um leiđ akstursánćgjuna.  Sendibíladekkin frá Nokian eru gćđadekk sem uppfylla gćđakröfur ESB.

MAX1 býđur greiđsludreifingu af dekkjum.
 
Ef ţú finnur ekki réttu sendibíladekkin á vefnum hafđu ţá samband. Viđ svörum um hćl.
 
BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA

Dekkjaţjónusta fyrir stćrri sendibíla: Veltir Xpress dekkjaverkstćđi á Hádegismóum 8 í Árbć er samstarfsađili MAX1 og sér um dekkjaţjónustu fyrir vörubíla, sendibíla og rútur. Hringdu í Veltir Xpress í síma 5109160 eđa bókađu tíma beint hjá ţeim međ ţví ađ smella hér.

Ný reglugerđ um mynstursdýpt dekkja

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.