Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærğina á şínum bíl og skráğu tölurnar í leitarvélina.

Mynstursdıpt dekkja

Mynstursdıpt dekkja

Mynsturdıpt dekkja şarf nú ağ vera meiri en áğur samkvæmt nırri reglugerğ. Breyttar kröfur um lágmarks mynstursdıpt hjólbarğa eru til komnar til ağ tryggja akstursöryggi og viğ hvetjum alla til ağ ganga úr skugga um ağ bíllinn sé löglegur í umferğinni.

Breytt lágmarks mynstursdıpt dekkja

Lágmarks mynstursdıpt dekkja samkvæmt nıju reglugerğinni sem tók gildi 1. nóvember 2014 er:

3,0 mm lágmarks mynstursdıpt yfir vetrartímann (1. nóvember - 14. apríl)

1,6 mm lágmarks mynsturdıpt yfir sumartímann (15. apríl - 31. október)

Mynstur dekkja auğmælanlegt meğ Nokian slitmerkingu

Nokian dekkjaslitmerkingNokian dekk hafa şá sérstöğu ağ á şeim er slitmerking sem sınir mynstursdıptina hverju sinni. Merkingin gefur til kynna hvenær nauğsynlegt er ağ endurnıja dekkin til ağ tryggja viğunandi öryggi. Mismunandi slitmerking er fyrir vetrardekk og sumardekk. Mikilvægt er ağ fylgjast vel meğ mynstursdıpt dekkjanna til ağ tryggja akstursöryggi viğ krefjandi ağstæğur. 

Slitmerking Nokian vetrardekkja

Slitmerkingin er á yfirborği dekksins eins og sést á mynd hér fyrir neğan. Skalinn á slitmerkingunni byrjar í 8 sem şığir ağ dekkiğ er meğ meira en 8 mm mynstursdıpt. Meğ aukinni notkun eykst slit dekksins og tölurnar hverfa ein af annarri, fyrst hverfur talan 8 (mynstur dekkja 8-6 mm), şví næst talan 6 (mynstur dekkja 6-4 mm) og ağ lokum talan 4 (mynstur dekkja undir 4mm). Şegar talan 4 og snjókorna-tákniğ hverfa, en şağ gerist samhliğa, mælir Nokian meğ ağ endurnıja dekkiğ til ağ tryggja viğunandi öryggi. Şó er leyfilegt samkvæmt nıju reglugerğinni ağ aka um ağ vetrarlagi á dekkjum sem hafa ağ lágmarki 3,0 mm mynsturdıpt.

Mynstursdıpt Nokian vetrardekkja

Slitmerking Nokian sumardekkja

Slitmerking Nokian sumardekkja er sambærileg og vetrardekkja-slitmerkingin, en snjókorninu hefur veriğ skipt út fyrir vatnsdropa. Talan 4 og vatnsdropinn hverfa şegar mynsturdıpt er orğin minni en 4 mm. Şegar svo er komiğ er hætta á floti dekksins í vatni. Slíkt getur skapağ mikla hættu og şví mælir Nokian meğ ağ dekk sé endurnıjağ á şeim tímapunkti. Şess ber şó ağ geta ağ dekkiğ er ekki ólöglegt fyrr en mynsturdıpt er komin niğur í 1,6 mm samkvæmt reglugerğ um mynsturdıpt dekkja.

Mynstursdıpt Nokian sumardekkja

Myndband sem sınir slitmerkingu Nokian dekkja

Aukiğ umferğaröryggi meğ aukinni mynstursdıpt dekkja

Á vef Samgöngustofu segir ağ breytingar á reglugerğinni um mynstursdıpt dekkja séu alfariğ í şágu aukins umferğaröryggis. Şær taka miğ af sambærilegum reglum annars stağar á Norğurlöndum şar sem akstursskilyrği ağ vetrarlagi eru svipuğ og hér á landi.Nokian mynstursdıpt Breytingar şessar voru unnar í fullu samráği viğ, t.d. lögreglu, tryggingafélög og rannsóknarnefnd samgönguslysa.

Meğ aukinni mynstursdıpt mun veggrip hjólbarğanna aukast og hemlunarvegalengdir styttast. Şess er vænst ağ breytingarnar muni fækka şeim bílum sem şurfa á ağstoğ ağ halda viğ minnstu breytingar á færğ og jafnframt stuğla ağ fækkun umferğarslysa.

Hér má lesa breytingar á reglugerğinni um mynstursdıpt dekkja

Veggrip miğağ viğ 3 mm vatnsdıpt

Sjóva hefur útbúiğ mynd sem sınir áhrif mynstursdıptar og ökuhrağa á veggrip (miğağ viğ 3 mm vatnsdıpt). Şessar upplısingar undirstrika mikilvægi şess ağ fylgjast vel meğ mynstursdıpt dekkja. Endilega kynniğ ykkur myndina hér fyrir neğan.

Veggrip út frá mynstursdıpt og ökuhrağa

Kynntu şér vetrardekkjatímabil, nagladekkjatímabil og sumardekkjatímabil.

Svæği

Finndu næsta MAX1 verkstæği

MAX1 verkstæği eru í eğa nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókağu tíma eğa fyrirspurn hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráğu şig á póstlista

Skráğu şig á póstlista MAX1 og fáğu forskot á fréttir og tilboğ.

Skráğu şig hér

MAX1 Bílavaktin bığur bílaşjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuğborgarsvæğinu şar sem boğiğ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviğgerğir, dempara, bílaperur, rúğuşurrkur, rúğuvökva og önnur smærri viğvik sem tengjast bílnum. Komdu eğa pantağu tíma.