Rafgeymaþjónusta

Rafgeymaþjónusta 

Rafgeymaþjónusta MAX1 Bílavaktarinnar felst m.a. í mælingu á ástandi rafgeymisins. Ástandsmæling rafgeyma leiðir í ljós hvort rafall bílsins framleiðir nægilegt rafmagn miðað við rafmagnsþörfina og sker úr um það hvort rafgeymirinn er í lagi. Rafgeymir hefur takmarkaðan líftíma. Láttu MAX1 mæla rafgeymirinn gegn vægu gjaldi og fáðu útprentað heilbrigðisvottorð um ástand rafgeymisins. Verð á rafgeymamælingu er frá kr 1.500,- . Fer eftir aðgengi 

Pantaðu tíma á netinu

Hafðu það einfalt og þægilegt og hafðu bílinn í topp standi með því að panta tíma á netinu.

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA


Það er óskemmtileg reynsla þegar bíllinn fer ekki í gang á köldum vetrarmorgni og útvega þarf nýjan rafgeymi með litlum fyrirvara. Með því að nýta sér rafgeymaþjónustu MAX1 Bílavaktarinnar og þekkja ástand rafgeymisins er hægt að gera ráðstafanir í tæka tíð. Þannig kemur þú í veg fyrir óþægindi og getur keypt vandaða rafgeyma sem hægt er að treysta að sumri og á vetri.

Rafgeymar ísetning

MAX1 Bílavaktin sér um ísetningu rafgeyma og því er öll rafgeymaþjónusta á einum stað, þ.e. rafgeymasala, ísetning rafgeyma og ástandsmæling rafgeyma. Hluti af rafgeymaþjónustu okkar felst í því að um leið og skipt er um rafgeymi í bílnum eru geymasambönd yfirfarin.

 Max1 Rafgeymar 

Rafgeymaþjónusta MAX1 er í eftirtöldum sveitarfélögum eða í næsta nágrenni þeirra. Smelltu til að sjá nánari staðsetningu eða til að finna símanúmer:

 

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.