Rafgeymaþjónusta

Rafgeymaþjónusta 

Rafgeymaþjónusta MAX1 Bílavaktarinnar felst m.a. í mælingu á ástandi rafgeymisins. Ástandsmæling rafgeyma leiðir í ljós hvort rafall bílsins framleiðir nægilegt rafmagn miðað við rafmagnsþörfina og sker úr um það hvort rafgeymirinn er í lagi. Rafgeymir hefur takmarkaðan líftíma. Láttu MAX1 mæla frítt fyrir þig rafgeymirinn og fáðu útprentað heilbrigðisvottorð um ástand rafgeymisins.  

Pantaðu tíma á netinu

Hafðu það einfalt og þægilegt og hafðu bílinn í topp standi með því að panta tíma á netinu eða bara renna við..

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA


Það er óskemmtileg reynsla þegar bíllinn fer ekki í gang á köldum vetrarmorgni og útvega þarf nýjan rafgeymi með litlum fyrirvara. Með því að nýta sér rafgeymaþjónustu MAX1 Bílavaktarinnar og þekkja ástand rafgeymisins er hægt að gera ráðstafanir í tæka tíð. Þannig kemur þú í veg fyrir óþægindi og getur keypt vandaða rafgeyma sem hægt er að treysta að sumri og á vetri.

Rafgeymar ísetning

MAX1 Bílavaktin sér um ísetningu rafgeyma og því er öll rafgeymaþjónusta á einum stað, þ.e. rafgeymasala, ísetning rafgeyma og ástandsmæling rafgeyma. Hluti af rafgeymaþjónustu okkar felst í því að um leið og skipt er um rafgeymi í bílnum eru geymasambönd yfirfarin.

 Max1 Rafgeymar 

Rafgeymaþjónusta MAX1 er í eftirtöldum sveitarfélögum eða í næsta nágrenni þeirra. Smelltu til að sjá nánari staðsetningu eða til að finna símanúmer:

 

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.