Rafgeymaţjónusta

Rafgeymaţjónusta 

Rafgeymaţjónusta MAX1 Bílavaktarinnar felst m.a. í mćlingu á ástandi rafgeymisins. Ástandsmćling rafgeyma leiđir í ljós hvort rafall bílsins framleiđir nćgilegt rafmagn miđađ viđ rafmagnsţörfina og sker úr um ţađ hvort rafgeymirinn er í lagi. Rafgeymir hefur takmarkađan líftíma. Láttu MAX1 mćla rafgeymirinn gegn vćgu gjaldi og fáđu útprentađ heilbrigđisvottorđ um ástand rafgeymisins.

Pantađu tíma á netinu

Hafđu ţađ einfalt og ţćgilegt og hafđu bílinn í topp standi međ ţví ađ panta tíma á netinu.

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA


Ţađ er óskemmtileg reynsla ţegar bíllinn fer ekki í gang á köldum vetrarmorgni og útvega ţarf nýjan rafgeymi međ litlum fyrirvara. Međ ţví ađ nýta sér rafgeymaţjónustu MAX1 Bílavaktarinnar og ţekkja ástand rafgeymisins er hćgt ađ gera ráđstafanir í tćka tíđ. Ţannig kemur ţú í veg fyrir óţćgindi og getur keypt vandađa rafgeyma sem hćgt er ađ treysta ađ sumri og á vetri.

Rafgeymar ísetning

MAX1 Bílavaktin sér um ísetningu rafgeyma og ţví er öll rafgeymaţjónusta á einum stađ, ţ.e. rafgeymasala, ísetning rafgeyma og ástandsmćling rafgeyma. Hluti af rafgeymaţjónustu okkar felst í ţví ađ um leiđ og skipt er um rafgeymi í bílnum eru geymasambönd yfirfarin.

 Max1 Rafgeymar 

Rafgeymaţjónusta MAX1 er í eftirtöldum sveitarfélögum eđa í nćsta nágrenni ţeirra. Smelltu til ađ sjá nánari stađsetningu eđa til ađ finna símanúmer:

 

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.