Vantar þig upplýsingar?

Hér eru svörin!

Fljótlegasta leiðin til að fá svar við spurningum þínum er hér á vefnum eða í gegnum tímabókunarkerfi MAX1. Ef þú finnur ekki svarið sem þig vantar spurðu þá Góa snjallsvara hér til hliðar eða sendu okkur þá skilaboð með fyrirspurn í gegnum vefinn og við svörum um hæl. 

Skoðaðu listann hér fyrir neðan og veldu viðeigandi lið til að fá spurningum þínu  svarað:

Tímabókanir, afbókanir, lausir tímar og opnunartími

  • Opnunartíma MAX1 finnur þú hér.
  • Lausa tíma finnur þú í tímabókunarkerfinu og þar bókar þú og afbókar. Tímabókunarkerfið er hér.

Upplýsingar um þjónustuþætti í boði hjá MAX1

  • Þjónustuþætti MAX1 finnur þú á vefnum eða með því að fara í tímabókunarkerfið.
  • Upplýsingar um dekkjastærðir og verð á dekkjum finnur þú í dekkjaleitarvélinni á forsíðu vefsins, MAX1.is. Þú getur líka pantað tíma fyrir dekkjaskipti í tímabókunarkerfinu og við sendum þér verð í dekk þegar bókunin berst okkur.
BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA

Ef þig vantar verðáætlun í vinnu og varahluti vegna viðgerðar eða fyrir aðrar fyrirspurnir getur þú sent okkur fyrirspurn hér fyrir neðan eða spurt Góa snjallsvara.

Veldu viðeigandi starfsstöð til að senda fyrirspurn:

Senda fyrirspurn á Jafnasel 6
Senda fyrirspurn á Dalshraun 5
Senda fyrirspurn á Bíldshöfða 5a 
Senda fyrirspurn á Flugvelli 22



SENDA ALMENNA FYRIRSPURN

 Athugið:

  • Ef þú kemur með bílinn utan opnunartíma skaltu setja lyklana í lúgu við aðaldyrnar,.
  • Ef viðgerðin er fyrirfram bókuð og þú skilur bílinn eftir utan opnunartíma þá erum við með viðgerðarbeiðnina skráða hjá okkur og þar kemur fram hvað á að gera við bílinn.
  • Viltu bæta við viðgerðarbeiðni? Ef bíllinn á ekki bókaðan tíma eða þú vilt bæta við viðgerðarbeiðnina þá getur þú bætt viðgerðarupplýsingum við í gegnum Góa snjallsvara. Þá gefur þú Góa upp bílnúmer, nafn þitt, tengiliðaupplýsingar og hverju þú vilt bæta við.

Viljir þú sinna erindi þínu í síma fyrir eitthvað af verkstæðum MAX1 hringdu þá í þjónustuborð í síma 515 7190 eða spurðu Góa snjallsvara.

Pssst... þú getur líka náð í NOONA appið og haft allt í símanum þínum.

 

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.