Jafnvćgisstilling

Jafnvćgisstilling er algengasti ţjónustuţátturinn sem er mćlt međ skv. eiganda handbók frá framleiđendum. Eftir ţví sem dekk slitna getur myndast ójafnvćgi. Ađal einkenni sem bílstjóri verđur var viđ er titringur í stýri á ákveđnum hrađa oftast á bilinu 60-90 km hrađa og oft minnkar hann ef fariđ er enn hrađar. Viđ jafnvćgisstillingu dekkja eru dekk mćld í jafnvćgisvél. Ójafnvćgi á milli dekks og felgu er síđan leiđrétt međ ţar til gerđum lóđum.

Hvađ getur valdiđ ţví ađ dekk eru ekki í jafnvćgi

  1. Ákoma á felgu
  2. Slitin dekk
  3. Óeđlilegt slit á dekkjum vegna ţess ađ hjólastilling var ekki rétt
  4. Slit í hjóla- og fjörđunarbúnađi bíls sem veldur ţví ađ hjólastilling er ekki rétt

Mikilvćgt til ađ hámarka endingu dekkja

Á 10 ţús km fresti er mikilvćgt ađ fćra framdekk aftur og afturdekk fram til ađ hámarka endingu dekkja. Ţetta er gert í öryggisskyni ţví framdekk slitna meira en afurdekk á flest öllum gerđum bifeiđa. Samhliđa ţví er nauđsynlegt ađ jafnvćgisstilla öll dekkin. 

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA


Sýnishorn úr verđskrá

Jafnvćgisstilling  fólksbílar  Stálfelga  4 hjól 6.446 kr.
Jafnvćgisstilling  fólksbílar  Álfelga  4 hjól 7.091 kr.
Jafnvćgisstilling  jeppar /sendibílar Stálfelga 4 hjól 8.122 kr.
Jafnvćgisstilling  jeppar /sendibílar Álfelga 4 hjól 8.122 kr.

 

 

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.