Batterí í bíllykla

Batterí í bíllykla

Batterí í bíllykla fást á öllum verkstćđum MAX1 Bílavaktarinnar á höfuđborgarsvćđinu. Ef fjarstýringar fyrir bíla og fjarstýrđar samlćsingar virka ekki er skýringin oftast ónýt rafhlađaKomdu međ fjarstýringuna fyrir bílinn og viđ athugum hvort batteríiđ sé ónýtt. Ef sú reynist raunin smellum viđ nýjum rafhlöđum í bíllykilinn, hratt og örugglega, ţví viđ útvegum rafhlöđur fyrir fjarstýringar í alla bíla.

BÓKAĐU TÍMA

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.