Flýtilyklar
Batterí í bíllykla
Batterí (rafhlöður) í bíllykla
Batterí (rafhlöður) í bíllykla fást á öllum verkstæðum MAX1 Bílavaktarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Ef fjarstýringar fyrir bíla og fjarstýrðar samlæsingar virka ekki er skýringin oftast ónýt rafhlaða. Komdu með fjarstýringuna fyrir bílinn og við athugum hvort batteríið sé ónýtt. Ef sú reynist raunin smellum við nýjum rafhlöðum í bíllykilinn, hratt og örugglega, því við útvegum rafhlöður fyrir fjarstýringar í alla bíla.
Hvað kostar að skipta um batterí (rafhlöðu) í bíllykli?
Við rukkum ekki fyrir vinnuna við að skipta um batterí (rafhlöðu) heldur eingöngu fyrir kostnaðinn við rafhlöðuna. Kostnaður við rafhlöðu getur verið á bilinu 990 kr.-2490kr í flestum lyklum.
Þarf að bóka tíma á verkstæði til að skipta um batterí (rafhlöðu)?
Nei,starfsfólk getur gert það á staðnum án tímabókunar. Renndu bara við.
BÓKAÐU TÍMA |
Karfan þín
Karfan er tóm.