Flýtilyklar
Settu inn bílnúmer til að finna dekkjastærðina á bílnum þínum
Vörubíladekk
Vörubíladekk til sölu
Vörubíladekk til sölu má finna í miklu úrvali hjá MAX1 Bílavaktinni. Vörubíladekkin koma frá finnska framleiðandanum Nokian, en fyrirtækið er mjög öflugt í þróun og framleiðslu á dekkjum fyrir vörubíla, sendibíla, rútur og önnur atvinnutæki, m.a. vinnuvélar og veghefla. Vörubíladekkin fást bæði ónegld og negld beint frá framleiðanda sem tryggir gæði naglanna og neglingarinnar. Smelltu til að skoða verð og lesa nánar um eiginleika vörubíladekkja frá Nokian.
Við sendum dekk út á land, hvert á land sem er.
Flutningskostnaður per dekk er: 1.500 kr. með virðisaukaskatti.
>> Smelltu hér til að lesa PDF bækling um Nokian vörubíladekkin
Nokian er með mjög öflugan vef þar sem hægt er að lesa meira (á ensku) um vörubíladekkin frá Nokian. Smelltu hér og kynntu þér vörubíladekkin frá Nokian
Veltir er söluaðili Nokian vörubíladekkja
Karfan þín
Karfan er tóm.