Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Vörubíladekk

Bleika slaufan

MAX1 Bílavaktin og BLEIKA SLAUFAN Í SAMSTARF

MAX1 Bílavaktin, sem er söluađili Nokian Tyres á Íslandi, mun nú í fjórđa sinn ganga til samstarfs viđ Bleiku slaufuna. Í október og nóvember mun hluti ágóđa af sölu Nokian gćđadekkja renna til átaksins.  

Bleika slaufan er í senn árvekni- og fjáröflunarátak sem er nú haldiđ í ellefta sinn. Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráđgjafaţjónustu félagsins međ ţađ ađ markmiđi ađ efla stuđning, frćđslu og ráđgjöf til einstaklinga um allt land sem greinast međ krabbamein og ađstandenda ţeirra. Ţriđji hver einstaklingur greinist međ krabbamein einhvern tíma á lífsleiđinni og afar mikilvćgt er ađ ţeir og ađstandendur ţeirra geti gengiđ ađ áreiđanlegri ráđgjöf og stuđningi í veikindunum og í kjölfar ţeirra.

Vörubíladekk til sölu

Vörubíladekk til sölu má finna í miklu úrvali hjá MAX1 Bílavaktinni. Vörubíladekkin koma frá frá Nokian, en fyrirtćkiđ er mjög öflugt í ţróun og framleiđslu á dekkjum fyrir vörubíla, sendibíla og önnur atvinnutćki, m.a. vinnuvélar og veghefla.

MAX1 leggur áherslu á hagstćtt verđ vörubíladekkja og liggur ţví ekki međ ţau á lager heldur sérpantar fyrir hvern og einn viđskiptavin eftir tilbođi. Ţannig sparast verulegur kostnađur og hćgt er ađ bjóđa lćgsta verđiđ.
 
MAX1 býđur greiđsludreifingu af vörubíladekkjum.
 
Hafđu samband međ fyrirspurn eđa símtali til ađ fá upplýsingar og tilbođ í dekk fyrir vörubíla, sendibíla og vinnuvélar.
 
Ný reglugerđ um mynstursdýpt dekkja

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Ađalsímanúmer: 515 7190

Netfang: max1@max1.is

Kt.: 701277-0239

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva, bílaperur og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.