Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Vetrardekk tímabil

Vetrardekk tímabil

Margir spyrja sig hvađa tímabil gildi fyrir vetrardekk? Svariđ viđ ţví er ađ ekkert sérstakt tímabil gildir fyrir vetrardekkheilsársdekk eđa harđkornadekk og má keyra á ţeim allan ársins hring.

Hinsvegar er rétt ađ benda á ađ vetrardekk eru hönnuđ til aksturs í kulda og snjó og ţau slitna hrađar viđ akstur viđ hćrra hitastig á auđum götum. Ţví er rétt ađ spara vetrardekkin á sumrin svo ţau séu í góđu lagi ţegar á ţarf ađ halda ađ vetri til.

Samkvćmt lögum eru ţó takmörk fyrir notkun nagladekkja og tímabiliđ fyrir nagladekk er ţví vel skilgreint og afmarkađ. Ţađ er ţví ţjóđráđ fyrir ţá sem ćtla ađ aka á vetrardekkjum, heilsársdekkjum eđa harđkornadekkjum yfir vetrartímann ađ setja dekkin undir tímanlega og spara sér bćđi tíma og fyrirhöfn. 

Vakin er athygli á ţví ađ samkvćmt lögum ber ökumađur ábyrgđ á ţví ađ aka um á dekkjum sem eru í samrćmi viđ ađstćđur hverju sinni. MAX1 Bílavaktin býđur úrval vetrardekkja, heilsársdekkja, harđkornadekkja og sumardekkja frá Nokian.

Mynstursdýpt dekkja

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.