Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Dekk til sölu

Keyrđu á öryggi

Dekk til sölu

Dekk til sölu fást í miklu úrvali hjá MAX1 Bílavaktinni frá hinum heimsţekkta, finnska dekkjaframleiđanda Nokian. Nokian eru gćđadekk sem uppfylla gćđakröfur ESB. Ţú getur treyst á Nokian dekk viđ erfiđustu ađstćđur. Keyrđu á öryggi. Kauptu Nokian gćđadekk á frábćru verđi.

>> Vetrardekk

>> Nagladekk

>> Heilsársdekk

>> Harđkornadekk

>> Sumardekk

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA 


Dekkin undir bílinn skipta máli

Dekkin sem ţú setur undir bílinn skipta máli upp á öryggi, eyđslu og mengun. Ţó verđiđ skipti vissulega máli er mikilvćgt ađ horfa til gćđa ţegar dekk eru valin. Gćđi dekkja geta veriđ verulega mismunandi, m.a. hvađ varđar bremsuhćfni, eiginleika til aksturs í bleytu, snjó og hálku og ekki síst hvađ varđar sparneytni og mengun.Greiđsludreifing

Dekkjaverđ finnur ţú í dekkjaleitarvélinni hér fyrir ofan. Uppgefiđ verđ er listaverđ en ef listaverđ er yfirstrikađ ţá er dekkiđ á tilbođi. Viđ bjóđum Nokian dekk í hćsta gćđaflokki á frábćru verđi. Viđ stöndum einnig reglulega fyrir lagerhreinsun og bjóđum í kjölfariđ ódýr dekk á tilbođi. Í dekkjaleitarvélinni getur ţú fundiđ allar gerđir dekkja, t.d. sumardekk, heilsársdekk, vetrardekk, nagladekk og harđkornadekk og ţú getur einnig notađ dekkjastćrđir sem leitarmöguleika.

Einnig getur ţú leitađ ađ réttu dekkjunum eftir bílaflokkum, t.d. dekk fyrir fólksbíla, dekk fyrir jeppa og dekk fyrir sendibíla. MAX1 Bílavaktin býđur einnig úrval dekkja fyrir vörubíla.

MAX1 býđur greiđsludreifingu af dekkjum. Ef ţú finnur ekki dekkin sem ţú leitar ađ skaltu endilega hafa samband í gegnum vefinn og viđ svörum um hćl.  

Frábćrt gengi Nokian í dekkjakönnun FÍB

Nokian dekk lentu í fyrsta sćti bćđi í flokki negldra og ónegldra dekkja í dekkjakönnun FÍB fyrir áriđ 2015/2016. Nokian eru margverđlaunuđ finnsk gćđadekk sem uppfylla gćđakröfur ESB. Ţau eru sérstaklega hönnuđ fyrir krefjandi ađstćđur norđlćgra slóđa. Öll dekkin í ţessari prófun eru af einni stćrđ og undir samskonar bíl. Könnunin nćr til vetrarhjólbarđa sem sérstaklega eru gerđir til aksturs í vetrarríki norđlćgra slóđa.  Eftirfarandi atriđi eru prófuđ: hemlun, hröđun, aksturseiginleikar, aksturstilfinning, rásfesta og núningsmótstađa.

Gullverđlaunahafar Nokian

Nokian Hakkapeliitta 8 fékk hćstu einkunn í öllum prófunarţáttum á ís og var valiđ BESTA NEGLDA VETRARDEKKIĐ. Í umsögn um dekkiđ segir međal annars ađ dekkiđ fékk hćstu einkunn í öllum prófunarţáttum á ís. Hemlunarvegalengd er stutt og beygjugrip er međ ágćtum. Gripiđ í snjó er einnig ţađ besta.

Nokian Hakkapeliitta R2 er BESTA ÓNEGLDA VETRARDEKKIĐ. Í umsögn um dekkiđ segir međal annars ađ hemlun sé sú besta sem og hröđunar- og beygjugrip.

Dekk og umhverfiđ

Dekk hafa áhrif á umhverfiđ og vönduđ dekk geta dregiđ úr óćskilegum umhverfisáhrifum. Nokian dekkjaframleiđandinn var fyrsti hjólbarđaframleiđandinn til ađ skipta yfir í umhverfisvćnar olíur í dekkjaframleiđslu sinni. Minna vegviđnám dekkja hefur jákvćđar afleiđingar hvađ varđar umhverfisvernd, enda ţýđir 40% munur í vegviđnámi 6% minni eldsneytisnotkun og koltvísýringslosun.

Dekk eru öryggisbúnađur - Ţú ekur ekki á slitnum dekkjum?

Dekk eru mikilvćgur öryggisbúnađur og leyndarmál farsćlla bílstjóra liggur í akstri á óslitnum dekkjum. Vertu farsćll bílstjóri og komiđ öll heil heim. Skiptu um dekk áđur en ţau valda slysi. 

Viđ mćlum dekkjaslitiđ ţér ađ kostnađarlausu og viđ mćlum líka međ öruggu leiđinni:

Skiptu um dekk ţegar mynstriđ er komiđ undir 4 millimetra.

Slitin dekk valda slysum

Ný reglugerđ um mynstursdýpt

Slitin dekk valda slysum og dekk međ minna en ţriggja millimetra mynstri eru einfaldlega ónýt dekk. Ţannig er ţađ bara. Slitin dekk undir 4 millimetrum eru alls ekki örugg ţví ţau hafa ekki ţá eiginleika sem bíllinn kallar eftir. Í bleytu má líkja slitnum dekkjum viđ skauta á svelli. Skiptu ţess vegna reglulega um dekk.

Dekkin geta enst lengur

Gleymska og vanrćksla eyđileggur dekk á mjög skömmum tíma. Vissirđu t.a.m. ađ öll ţessi atriđi eyđileggja dekk?

  • Loftţrýstingur getur breyst 
  • Beyglađar eđa skemmdar felgur
  • Jafnvćgisstillingin getur breyst
  • Lélegir demparar
  • Röng hjólastilling

Fylgstu reglulega međ ástandi dekkjanna eđa renndu viđ hjá okkur og viđ mćlum dekkjaslitiđ fyrir ţig. 

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA 
SENDA FYRIRSPURN


Viltu frćđast meira um dekk?

Sjónvarpsţátturinn Kíkt í Skúrinn leit viđ í heimsókn til okkar hjá MAX1 í Hafnarfirđinum. Áhugaverđ umfjöllun um dekk og eiginleika ţeirra.

 
 
 
 
 
 
 

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Bókađu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.