Smurolíur

Smurolíur

Smurolíur fyrir bíla eru af ýmsum gerðum og rétt olía er undirstaða góðrar endingar vélarinnar. Því er afar mikilvægt að fara eftir þeim upplýsingum sem framleiðandi gefur upp um rétta olíu fyrir hverja bíltegund. Starfsmenn MAX1 hafa reynslu, þekkingu og aðgengi að gagnagrunni til að finna réttu smurolíuna sem passar bílnum þínum.

Við notum gæða olíur af margvíslegum toga eftir bíltegund og gerð bíls og bílvéla. Við erum í samstarfi við Olís og bjóðum Havoline Ultra olíur hvort sem er hefðbundnar olíur, háþróaðar full-synthetic olíur skv. stöðlum framleiðenda eða sérstakar „long-life“ blöndur sem uppfylla long-life staðla bílaframleiðenda. Í ákveðnum tilvikum vegna krafna frá bílaframleiðendum bjóðum við olíur fluttar beint inn af okkur frá framleiðanda. Má þar nefna Volvo, Opel, Citroën og Peugeot.
 

Við flytjum inn mikið af varahlutum beint t.d. frá traustum þýskum birgjum í samvinnu við Vélaland. Beinn innflutningur þýðir lægra verð án þess að slaka á gæðum.

Pantaðu tíma á netinu

Hafðu það einfalt og þægilegt og hafðu bílinn í topp standi með því að panta tíma í smur á netinu.

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA

 

Senda fyrirspurn á Jafnasel 6 
Senda fyrirspurn á Dalshraun 5
Senda fyrirspurn á Bíldshöfða 5a 
Senda fyrirspurn á Flugvelli 22

 

SENDA ALMENNA FYRIRSPURN

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.