Rúðuvökvi

Rúðuvökvi eða rúðupiss
Rúðuvökvi

Rúðuvökvi -  eða rúðupiss eins og margir kalla þennan ómissandi vökva - er mikilvægt öryggistæki. Gæði rúðuvökva eru mismikil, m.a. hvað varðar hreinsihæfni, lykt og frostþol. MAX1 Bílavaktin býður aðeins úrvals rúðuvökva sem uppfyllir strangar kröfur okkar. Þú kaupir MAX1 rúðuvökvann á öllum MAX1 verkstæðum og starfsfólk okkar fylla á rúðusprautukútinn hratt og örugglega án endurgjalds. MAX1 rúðuvökvinn fæst einnig í handhægum 5 lítra brúsum sem hægt er að taka með sér heim og geyma í bílskúrnum eða farangursgeymslu bílsins.

Rúðuvökvi sem hreinsar vel og með mikið frostþol

MAX1 rúðuvökvinn er fyrirfram blandaður og því tilbúinn beint á rúðusprautukútinn. Vökvinn hefur öfluga eiginleika til að hindra ísmyndun og hreinsa tjöru, salt, ryk, skordýr og önnur óhreinindi af rúðum og þurrkublöðum. Frostþolið er -18° og þegar hlýrra er í lofti má blanda rúðuvökvann með vatni í hlutföllunum 1:2. Við blöndun minnkar frostþolið og því þarf að passa að blanda ekki of mikið ef einhver hætta er á ísingu því þá frýs rúðuvökvinn á rúðunni og útsýni minnkar hratt. Einnig minnkar hreinsihæfni, t.d. gagnvart skordýrum, ef vökvinn er blandaður of mikið. Vökvinn skemmir ekki lakk-, plast- eða gúmmíhluti á bílnum.

Sjáðu betur

Pantaðu tíma á netinu

Hafðu það einfalt og þægilegt og hafðu bílinn í topp standi með því að panta tíma á netinu.

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA

MAX1 rúðuvökvinn er gæðavara og fæst á afar hagstæðu verði. Kíktu við á MAX1 verkstæði, kauptu gæða rúðuvökva hjá MAX1 og láttu okkur fylla á rúðupisskútinn án endurgjalds eða aktu brúsa með þér heim.

 

Karfan þín

Karfan er tóm.

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir