Flýtilyklar
Vetrardekkið Nokian Hakkapeliitta Truck F2 er sérstaklega hannað fyrir stýrisöxul vörubíla með frábært grip, hljóðlátt og endingargott fyrir krefjandi vetraraðstæður. Það er afrakstur langrar reynslu Nokian við þróun á bestu vetrardekkjum heims. Nokian Hakkapeliitta Truck F2 er hannað fyrir flutninga á snjóþungum vegum enda hannað til þess að bregðast við síbreytilegum akstursaðstæðum, allt frá blautu malbiki til snjós og hálku.
Steinar sem sitja fastir í rákum dekkja geta borað sig inn í dekkið, valdið tæringu og dregið úr líftíma dekkja. Rákir Nokian Hakkapeliitta Truck F2 eru hannað svo að steinar fari strax undan dekkjunum og festi sig ekki.
Smelltu á myndbandið og kynntu þér Nokian Hakkapeliitta Truck F2
Engir flutningar eru þess virði að hætta sé á óhöppum. Dekk eru mikilvægur öryggisbúnaður og gott grip og bætt akstursstjórn Nokian Hakkapeliitta Truck F2 hjálpa þér að komast örugglega á áfangastað.
Hönnun Nokian Hakkapeliitta Truck F2 stuðlar að minni eldsneytisnotkun og mengun verður mælanlega minni.
Veldu öryggi og sparneytni!
Kauptu Nokian gæðadekk!
Karfan þín
Karfan er tóm.