Flýtilyklar
Settu inn bílnúmer til að finna dekkjastærðina á bílnum þínum
Nokian WR Snowproof
Vetrardekk sem hentar einnig vel sem heilsársdekk. Nokian WR Snowproof veitir fyrsta flokks grip í snjó, krapa og bleytu. Dekkið er byggt til þess að spara eldsneyti og fara vel með umhverfið. Nokian WR Snowproof eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.
Verð frá
27.829 kr.
Nokian WR Snowproof P
Nokian WR Snowproof P er sportlegt og áreiðanlegt vetrardekk með framúrskarandi grip fyrir afmikla bíla. Dekkið er hannað til þess að veita frá sér bleytu og krapa, hámarka veggrip og stytta hemlunarvegalengd bílsins ásamt því að dekkið liggur vel í beygjum. Nokian WR Snowproof P eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.Hentar einnig sem heilsársdekk.
Verð frá
34.442 kr.
Nokian Snowproof 2 SUV EV
Nokian Snowproof 2 SUV EV er vetrardekk sem hentar vel sem heilsársdekk með algjörlega frábært grip með gríðarsterkri Aramid hliðarstyrkingu. Nokian Snowproof 2 SUV EV hefur góða eiginleika sem heilsársdekk á þurrum vegum og mikilli bleytu og er gert fyrir hitastig -20° til + 20° og höndlar því íslenskt verðufar allt árið.
Verð frá
65.159 kr.


