Flýtilyklar
Vetrardekkið Nokian E-Truck Drive er hannað til notkunar allan ársins hring fyrir driföxla á meðalstórum vörubílum og rútur. E-Truck Drive er stöðugt dekk og með frábært grip í bleytu.
Dekkið er framleitt úr sérstaklega slitsterkri gúmmíblöndu og þétt mynstur dekksins tryggir frábært grip í krefjandi aðstæðum.
Karfan þín
Karfan er tóm.