Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Jeppadekk vetrar

Nokian WR SUV 4

Nokian WR SUV 4
Nokian WR SUV 4

Nokian WR SUV 4

Heilsársdekk međ algjörlega frábćrt grip međ gríđarsterkri Aramid hliđarstyrkingu.

Vörunúmer T430464
Verđm/vsk pr. stk.
23.890 kr.
Ekkert í bođi
  Nánari lýsing

  Láttu ekki veturinn koma ţér á óvart! Nokian WR SUV 4 heilsársdekkiđ er algjörlega frábćrt í snjó og bleytu og veitir frábćrt grip.

  Smelltu á myndbandiđ og kynntu ţér Nokian WR SUV 4

  Nokian Tyres Aramid hliđarstyrking

  Sérstyrking er í hliđum Nokian WR SUV 4 vetrardekkinu. Aramid gúmmíblandan er úr aramíđ sem er flokkur hitaţolinna og sterkra gervitrefja. Ţetta sama efni er til dćmis notađ í flugvélar, báta og skotheld vesti.

  Aramid mynd Aramid dekk á grjóti

  Smelltu og horfđu á myndband um Aramid hliđarstyrkinguna

  Framúrskarandi grip á blautum vegum, í snjó og krapa

  Rákir Nokian WR SUV 4 koma snjó og krapa sem safnast upp undir dekkinu viđ akstur hratt og örugglega undan dekkjunum viđ akstur. 

  WR SUV 4

  Klćr fyrir mjúkt undirlag

  Í Nokian WR SUV 4 vetrardekkinu eru nokkurs konar klćr sem veita einstak grip í mjúkum snjó eđa mjúku undirlagi.

  Klćr Nokian WR SUV4

   Myndir af Nokian WR SUV 4

  WR SUV 4 myndasafn

  Svćđi

  Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

  MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

  Allt um MAX1

  Bókađu tíma hér

  Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

  Skráđu ţig á póstlista

  Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

  Skráđu ţig hér

  MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.