Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Fólksbíladekk sumar

Nokian ILine

Nokian i3
Nokian i3

Nokian ILine

Sumardekk í hæsta gæðaflokki fyrir litla og meðalstóra bíla. Frábært grip, á blautum sem og þurrum vegum. Reynist frábærlega gagnvart floti í bleytu. Lítið vegviðnám sem dregur úr eldsneytiseyðslu. Nokian iLine eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.

Vörunúmer T429706
155/65R14 Nokian ILine - 11.440 kr.
165/65R14 Nokian ILine - 12.890 kr.
205/65R15 Nokian iLine - 19.432 kr.
Verðm/vsk pr. stk.
12.890 kr.
Ekkert í boði
    Nánari lýsing

    Framúrskarandi grip í bleytu

    Nokian i3 sumardekkið fyrir litla og meðalstóra fólksbíla er sumardekk í hæsta gæðaflokki. Það hentar sérstaklega vel til aksturs á á köldum og blautum sumardögum. Grip þess er frábært í bleytu, m.a. vegna gúmmíblöndu dekksins. Nokian er leiðandi á sviði umhverfismála og aðeins hreinsaðar olíur eru notaðar við framleiðslu Nokian i3 gúmmíblöndunnar. Þessi aðferð tryggir góða frammistöðu og öryggi á blautum vegum. Gúmmíblandan er ekki eini eiginleiki Nokian i3 sumardekksins sem stuðlar að framúrskarandi gripi í bleytu. Þrjár meginrásir í miðju dekksins þeyta vatni frá vegyfirborðinu, auka snertingu dekks og vegar og koma þannig í veg fyrir að bíllinn fljóti í bleytu.

    Umhverfisvænar hreinsaðar olíur

    Ósamhverft mynstur

    Ósamhverft mynstur Nokian i3 dekksins bætir frammistöðu þess á þurrum sem og blautum vegum. Stærð og þykkt mynsturblokkanna á traustum ytri og innri hliðum dekksins draga úr hreyfingu mynsturkubbana við akstur sem eykur stöðugleika dekksins

    Ósamhverft mynstur

    Slitmerking

    Slitmerking (Driving Safety Indicator-DSI) er einstök hönnun sem aðeins Nokian býður upp. Talnaruna á akstursfleti dekksins segir til um mynstursdýpt á hverjum tíma. Samhliða sliti á dekki styttist talnarunan og segir þannig auðveldlega til um ástand dekksins. Um leið og síðasta talan er horfin er dekkið ekki lengur öruggt til aksturs.

    Slitmerking Nokian i3

    Þægilegt, hagkvæmt og eldsneytissparandi

    Misdjúpar raufir jafna út mun í stífleika vegna mismunandi stærðar mynsturblokka Nokian i3 dekksins. Hönnunin dregur úr veghljóði og eyðing dekksins verður jafnari. Akstur verður þægilegri, ending dekksins betri og eldsneyti sparast. Svokallaður leðjustoppari (mud stopper) kemur í veg fyrir að óhreinindi, m.a. drulla og litlir steinar, komist milli dekksins og felgunnar. Þessi eiginleiki kemur í veg fyrir skemmdir og eykur endingu bæði dekksins og felgunnar.

     

    Komdu núna eða pantaðu tíma

     

    Myndir af Nokian i3 sumardekkinu

    Hér að neðan má sjá myndir af Nokian i3 sumardekkinu í notkun og eins og það kemur úr kassanum. 

    Nokian i3 í notkun

    Svæði

    Finndu næsta MAX1 verkstæði

    MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

    Allt um MAX1

    Aðalsímanúmer: 5157190

    Persónuvernd

    Bókaðu tíma hér

    Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

    Skráðu þig á póstlista

    Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

    Skráðu þig hér

     

    EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
    Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

    Fylgstu með okkur

       Vélaland

     

        Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

    MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.