Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Fólksbíladekk sumar

Nokian ILine

Nokian i3
Nokian i3

Nokian ILine

Sumardekk í hćsta gćđaflokki fyrir litla og međalstóra bíla

 

Frábćrt grip, á blautum sem og ţurrum vegum

 

Reynist frábćrlega gagnvart floti í bleytu

 

Lítiđ vegviđnám sem dregur úr eldsneytiseyđslu

Vörunúmer T429706
155/65R14 Nokian ILine - 9.186 kr.
165/65R14 Nokian ILine - 8.770 kr.
185/65R14 Nokian iLine CA)67 - 9.990 kr.
205/65R15 Nokian iLine - 16.006 kr.
Verđm/vsk pr. stk.
8.770 kr.
Ekkert í bođi
  Nánari lýsing

  Framúrskarandi grip í bleytu

  Nokian i3 sumardekkiđ fyrir litla og međalstóra fólksbíla er sumardekk í hćsta gćđaflokki. Ţađ hentar sérstaklega vel til aksturs á á köldum og blautum sumardögum. Grip ţess er frábćrt í bleytu, m.a. vegna gúmmíblöndu dekksins. Nokian er leiđandi á sviđi umhverfismála og ađeins hreinsađar olíur eru notađar viđ framleiđslu Nokian i3 gúmmíblöndunnar. Ţessi ađferđ tryggir góđa frammistöđu og öryggi á blautum vegum. Gúmmíblandan er ekki eini eiginleiki Nokian i3 sumardekksins sem stuđlar ađ framúrskarandi gripi í bleytu. Ţrjár meginrásir í miđju dekksins ţeyta vatni frá vegyfirborđinu, auka snertingu dekks og vegar og koma ţannig í veg fyrir ađ bíllinn fljóti í bleytu.

  Umhverfisvćnar hreinsađar olíur

  Ósamhverft mynstur

  Ósamhverft mynstur Nokian i3 dekksins bćtir frammistöđu ţess á ţurrum sem og blautum vegum. Stćrđ og ţykkt mynsturblokkanna á traustum ytri og innri hliđum dekksins draga úr hreyfingu mynsturkubbana viđ akstur sem eykur stöđugleika dekksins

  Ósamhverft mynstur

  Slitmerking

  Slitmerking (Driving Safety Indicator-DSI) er einstök hönnun sem ađeins Nokian býđur upp. Talnaruna á akstursfleti dekksins segir til um mynstursdýpt á hverjum tíma. Samhliđa sliti á dekki styttist talnarunan og segir ţannig auđveldlega til um ástand dekksins. Um leiđ og síđasta talan er horfin er dekkiđ ekki lengur öruggt til aksturs.

  Slitmerking Nokian i3

  Ţćgilegt, hagkvćmt og eldsneytissparandi

  Misdjúpar raufir jafna út mun í stífleika vegna mismunandi stćrđar mynsturblokka Nokian i3 dekksins. Hönnunin dregur úr veghljóđi og eyđing dekksins verđur jafnari. Akstur verđur ţćgilegri, ending dekksins betri og eldsneyti sparast. Svokallađur leđjustoppari (mud stopper) kemur í veg fyrir ađ óhreinindi, m.a. drulla og litlir steinar, komist milli dekksins og felgunnar. Ţessi eiginleiki kemur í veg fyrir skemmdir og eykur endingu bćđi dekksins og felgunnar.

   

  Komdu núna eđa pantađu tíma

   

  Myndir af Nokian i3 sumardekkinu

  Hér ađ neđan má sjá myndir af Nokian i3 sumardekkinu í notkun og eins og ţađ kemur úr kassanum. 

  Nokian i3 í notkun

  Svćđi

  Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

  MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

  Allt um MAX1

  Bókađu tíma hér

  Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

  Skráđu ţig á póstlista

  Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

  Skráđu ţig hér

  MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.