Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Fólksbíladekk harđkorna

Nokian Hakkapeliitta R3

Nokian Hakkapeliitta R3
Nokian Hakkapeliitta R3

Nokian Hakkapeliitta R3

Harđkorna vetrardekk ţar sem öryggi og ţćgindi blandast fullkomlega saman. Besti valkostur á móti nagladekki. 

  Nánari lýsing

  Nokian Hakkapeliitta R3 er harđkorna vetrardekk ţar sem öryggi og ţćgindi blandast fullkomlega saman. Besti valkostur á móti nagladekki og er fullkomin blanda af öryggi og ţćgindum. Dekkiđ er byggt upp af Arctic Sense Grip hugmyndafrćđinni ţar sem áhersla er lögđ á stöđugleika, nákvćmni og áhyggjulausan akstur í vetrarfćrđ.

  Smelltu á myndbandiđ og lćrđu meira um Nokian Hakkapeliitta R3 vetrardekkiđ

  Arctic Sense Grip hugmyndafrćđin

  Nokian Hakkapeliitta R3  harđkornadekkiđ er tilbúiđ í allar vetrarađstćđur norđlćgra slóđa. Dekkiđ er byggt upp međ mismunandi rákum sem hver og ein virkar sérstaklega fyrir ís, snjó og krapa. Ný gúmmíblandan saman stendur af kristölum úr endurnýjanlegum lífrćnum efnum, kristalarnir virka eins og klćr sem grípa í yfirborđ vegarins.

  HP R3

  Smelltu og horfđu á myndbandiđ

  Myndir af Hakkapeliitta R3 vetrardekkinu

  HP R3 myndasafn

  Svćđi

  Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

  MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

  Allt um MAX1

  Bókađu tíma hér

  Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

  Skráđu ţig á póstlista

  Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

  Skráđu ţig hér

  MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.