Flýtilyklar
Settu inn bílnúmer til að finna dekkjastærðina á bílnum þínum
Nokian Snowproof 2 SUV EV
Nokian Snowproof 2 SUV EV er vetrardekk sem hentar vel sem heilsársdekk með algjörlega frábært grip með gríðarsterkri Aramid hliðarstyrkingu. Nokian Snowproof 2 SUV EV hefur góða eiginleika sem heilsársdekk á þurrum vegum og mikilli bleytu og er gert fyrir hitastig -20° til + 20° og höndlar því íslenskt verðufar allt árið.
Verð frá
65.159 kr.


