Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Dekk til sölu

Keyrðu á öryggi

Dekk til sölu

Dekk til sölu fást í miklu úrvali hjá MAX1 Bílavaktinni frá hinum heimsþekkta, finnska dekkjaframleiðanda Nokian. Nokian eru gæðadekk sem uppfylla gæðakröfur ESB. Þú getur treyst á Nokian dekk við erfiðustu aðstæður. Keyrðu á öryggi. Kauptu Nokian gæðadekk á frábæru verði. Öll verð eru með VSK og með fyrirvara á villur 

Aðrir sölustaðir

Nokian gæðadekk fást hjá Brimborg Akureyri, Tryggvabraut 5, 600 Akureyri.

>> Sumardekk

>> Heilsársdekk

>> Vetrardekk

>> Nagladekk

>> Harðkornadekk

 

Sendum um allt land

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA 

 

Senda fyrirspurn á Jafnasel 6 
Senda fyrirspurn á Dalshraun 5

Senda fyrirspurn á Bíldshöfða 5a 

Senda fyrirspurn á Keflavík 

 

SENDA ALMENNA FYRIRSPURN

Dekkin undir bílinn skipta máli

Dekkin sem þú setur undir bílinn skipta máli upp á öryggi, eyðslu og mengun. Þó verðið skipti vissulega máli er mikilvægt að horfa til gæða þegar dekk eru valin. Gæði dekkja geta verið verulega mismunandi, m.a. hvað varðar bremsuhæfni, eiginleika til aksturs í bleytu, snjó og hálku og ekki síst hvað varðar sparneytni og mengun.Greiðsludreifing

Dekkjaverð finnur þú í dekkjaleitarvélinni hér fyrir ofan. Uppgefið verð er listaverð en ef listaverð er yfirstrikað þá er dekkið á tilboði. Við bjóðum Nokian dekk í hæsta gæðaflokki á frábæru verði. Við stöndum einnig reglulega fyrir lagerhreinsun og bjóðum í kjölfarið ódýr dekk á tilboði. Í dekkjaleitarvélinni getur þú fundið allar gerðir dekkja, t.d. sumardekk, heilsársdekk, vetrardekk, nagladekk og harðkornadekk og þú getur einnig notað dekkjastærðir sem leitarmöguleika.

Einnig getur þú leitað að réttu dekkjunum eftir bílaflokkum, t.d. dekk fyrir fólksbíla, dekk fyrir jeppa og dekk fyrir sendibíla. MAX1 Bílavaktin býður einnig úrval dekkja fyrir vörubíla.

MAX1 býður greiðsludreifingu af dekkjum. Ef þú finnur ekki dekkin sem þú leitar að skaltu endilega hafa samband í gegnum vefinn og við svörum um hæl.  

Dekk og umhverfið

Dekk hafa áhrif á umhverfið og vönduð dekk geta dregið úr óæskilegum umhverfisáhrifum. Nokian dekkjaframleiðandinn var fyrsti hjólbarðaframleiðandinn til að skipta yfir í umhverfisvænar olíur í dekkjaframleiðslu sinni. Minna vegviðnám dekkja hefur jákvæðar afleiðingar hvað varðar umhverfisvernd, enda þýðir 40% munur í vegviðnámi 6% minni eldsneytisnotkun og koltvísýringslosun.

Dekk eru öryggisbúnaður - Þú ekur ekki á slitnum dekkjum?

Dekk eru mikilvægur öryggisbúnaður og leyndarmál farsælla bílstjóra liggur í akstri á óslitnum dekkjum. Vertu farsæll bílstjóri og komið öll heil heim. Skiptu um dekk áður en þau valda slysi. 

Við mælum dekkjaslitið þér að kostnaðarlausu og við mælum líka með öruggu leiðinni:

Skiptu um dekk þegar mynstrið er komið undir 4 millimetra.

Slitin dekk valda slysum

Ný reglugerð um mynstursdýpt

Slitin dekk valda slysum og dekk með minna en þriggja millimetra mynstri eru einfaldlega ónýt dekk. Þannig er það bara. Slitin dekk undir 4 millimetrum eru alls ekki örugg því þau hafa ekki þá eiginleika sem bíllinn kallar eftir. Í bleytu má líkja slitnum dekkjum við skauta á svelli. Skiptu þess vegna reglulega um dekk.

Dekkin geta enst lengur

Gleymska og vanræksla eyðileggur dekk á mjög skömmum tíma. Vissirðu t.a.m. að öll þessi atriði eyðileggja dekk?

  • Loftþrýstingur getur breyst 
  • Beyglaðar eða skemmdar felgur
  • Jafnvægisstillingin getur breyst
  • Lélegir demparar
  • Röng hjólastilling

Fylgstu reglulega með ástandi dekkjanna eða renndu við hjá okkur og við mælum dekkjaslitið fyrir þig. 

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA 

 

Senda fyrirspurn á Jafnasel 6 
Senda fyrirspurn á Dalshraun 5
Senda fyrirspurn á Bíldshöfða 5a 

 

SENDA ALMENNA FYRIRSPURN

 

 
 
 
 
 

Svæði

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.