Dekkjaskipti

Dekkjaskipti

Dekkjaskipti eða umfelgun er aðgerð sem bíleigendur þurfa alla jafna að huga að tvisvar á ári. MAX1 Bílavaktin býður dekkjaskipti á hagstæðu verði fyrir alla bíleigendur. Það sparar tíma að klára dekkjaskiptin áður en örtröðin hefst, bæði á vorin og haustin. Smelltu til að fá upplýsingar um verð á dekkjaskiptum eða umfelgun.

Hjá MAX1 starfa vanir menn sem nota toppgræjur til dekkjaskipta. Þeir sjá um dekkjaskipti fyrir alla fólksbíla, jepplinga, jeppa og sendibíla á dekkjaverkstæðum fyrirtækisins, hvort sem þú ekur um á stálfelgum eða álfelgum.

Til viðbótar við hagstætt verð á dekkjaskiptum er jafnvægisstilling að sjálfsögðu innifalin í þjónustunni, enda er mikilvægt að bíllinn sé þýður í akstri eftir dekkjaskipti og titri ekki í stýri. Við leggjum áherslu á fagleg dekkjaskipti í öllu okkar starfi.

Hámarkaðu endingu dekkja – með einföldum hætti
Til að tryggja jafnt slit og hámarka líftíma dekkja er mælt með að skipta reglulega um staðsetningu þeirra – á um 10.000 km fresti. Það þýðir að færa framdekk á afturás og afturdekk á framás, þar sem framdekk slitna oft hraðar. Við slíka yfirferð ætti einnig að jafnvægisstilla öll dekkin. Þetta stuðlar að betri öryggi, meiri akstursánægju og minni dekkjakostnaði til lengri tíma.

Eitt skemmt dekk? Passaðu að hin séu í lagi líka
Ef eitt dekk á drifás bílsins (t.d. framan eða aftan) skemmist, er mikilvægt að hitt dekkið á sama ás sé af sömu stærð og ekki mikið meira slitiði. Misstór eða mjög misslitin dekk geta haft neikvæð áhrif á stöðugleika, fjöðrun og jafnvel drifbúnað. Því er oftast mælt með að skipta um bæði dekk á sama ás ef annað er skemmt eða mjög slitið.

👉 Þarft þú að skipta um dekk eða færa dekk á milli drifása?
Bókaðu tíma í dekkjaskipti hjá MAX1 – fljót, einföld og fagleg þjónusta á sanngjörnu verði.

 

Sjá verðskrá hér

BÓKAÐU TÍMA
AFBÓKA


Smelltu hér til að fá upplýsingar um tímabil nagladekkja.

Karfan þín

Karfan er tóm.

Finndu næsta MAX1 verkstæði

MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um MAX1

Aðalsímanúmer: 5157190

Persónuvernd

Bókaðu tíma hér

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráðu þig á póstlista

Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

Skráðu þig hér

 

EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

Fylgstu með okkur

   Vélaland

 

    Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir