Flýtilyklar
Nokian Hakkapeliitta LT3 er fyrsta flokks öryggi, styrkur og stöðugleiki
Nokian Hakkapeliitta LT3 er M+S hágæða jeppadekk fyrir vetur og sumar. Fyrsta flokks öryggi, styrkur og stöðugleiki einkenna Nokian Hakkapeliitta LT3 jeppadekkið.
Nýja hágæða Nokian Hakkapeliitta LT3 M+S dekkið veitir framúrskarandi grip í vetrar- og almennum akstri og akstursstöðugleika ásamt sterkri uppbyggingu. Nokian Hakkapeliitta LT3 er hannað fyrir krefjandi vetrarnotkun, er áreiðanlegt og öruggt á snjóþökktum vegum. Í Hakkapeliitta LT3 eru dýpri rásir og þar af leiðandi með enn betri sjálfhreinsieiginleika.
Sérstyrking dekkja
Myndin vinstra megin hér að neðan sýnir venjulegt dekk en myndin til hægri sýnir hliðar á Nokian dekkjum sem eru sérstyrktar með aramíð gúmiblöndu. Gúmíblandan sem notuð er til að styrkja hliðarnar er úr aramíð sem er flokkur hitaþolinna og sterkra gervitrefja. Þetta efni er, m.a. notað í flugvélar, báta og skotheld vesti.
Nokian Aramid hliðarstyrking bjargar mannslífum
Nokian Tyres Aramid hliðarstyrking er ný tækni sem eykur endingu dekkja og verndar þau í óvæntum aðstæðum. Efnasamband hliðanna er einstaklega endingargott og inniheldur gríðarsterkar aramíd trefjar. Aramid trefjarnar styrkja hliðarveggi dekksins þannig að það þolir betur utanaðkomandi álag. Hér fyrir neðan má sjá myndband um þessa nýju tækni.
Myndband - Kynntu þér Aramid hliðarstyrkinguna
Hakka Ábyrgð® Nokian Tyres í 1 ár
Hakka ábyrgð® veitir viðskiptavinum sem kaupa ný Nokian Hakkapelitta dekk hjá MAX1 nýtt samsvarandi dekk án endurgjalds ef upprunalega dekkið verður fyrir óhappi. Ef hægt er að gera við dekkið á öruggan hátt verður því ekki skipt út. Viðgerðarkostnaður er ekki innifalin í Hakka Ábyrgð®. Dekkin sem falla undir Hakka Ábyrgð® eru merkt á vefnum í vefverslun.
Hakka Ábyrgð® Nokian Tyres gildir í 1 ár frá kaupdegi og er tengd tilteknum bíl.
Smelltu hér og kynntu þér Hakka Ábyrgð® Nokian Tyres.
Karfan þín
Karfan er tóm.