Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Sendibíladekk nagla

Nokian Hakkapeliitta C3

Nokian Hakkapeliitta C3
Nokian Hakkapeliitta C3

Nokian Hakkapeliitta C3

Nokian Hakkapeliitta C3 veitir frábćrt grip vetrarfćrđinni

Vörunúmer TS32034
Verđm/vsk pr. stk.
23.900 kr.
Ekkert í bođi
  Nánari lýsing

  Nokian Hakkapelliita C3 nagladekkiđ er sendibíladekk sem gerir lífiđ auđveldara fyrir atvinnubílstjóra. Dekkiđ veitir frábćrt grip viđ vetrarađstćđur. Hakkapeliitta C3 nagladekkiđ er framleitt úr einstakri gúmmíblöndu fyrir langa endingu og er sérstaklega hugsađ fyrir mikinn akstur. 

  Ferkantađir naglar fyrir öflugt grip

  Ferkantađir naglar Hakkapeliitta C3 sendibíladekksins voru prófađir í gríđarstórri prófunarađstöđu Nokian í Ivalo í Finnlandi. Naglarnir eru ferkantađir til ţess ađ hámarka snertiflöt ţeirra sem ásamt mynstri deksins veitir öflugt grip viđ erfiđar vetrarađstćđur. 
  Naglar í Hakkapelliita C3

  Rákir Hakkapeliitta C3 eru hannađar til ţess ađ hreinsa vel snjór og bleytu undan dekkinu.Rákir Hakkapelliita C3

  Mynstur sem eykur vetraröryggi

  Á Hakkapeliitta C3 dekkinu eru númer og snjókornsmynstur sem gefa til kynna mynsturdýpt dekksins. Tölurnar segja til um hversu margir millimetrar eru eftir af mynstri dekksins. Tölurnar hverfa svo ein af annarri eftir ţví sem dekkiđ slitnar, ţegar snjókorniđ er horfiđ er kominn tími til ţess ađ skipta um dekk.
  Mynsturdýpt Hakkapeliitta C3


  Nokian Hakkapeliitta C3 neglda sendibíladekkiđ

  Hakkapeliitta C3 Myndasafn

  Svćđi

  Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

  MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

  Allt um MAX1

  Bókađu tíma hér

  Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

  Skráđu ţig á póstlista

  Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

  Skráđu ţig hér

  MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.