Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Sendibíladekk harđkorna

Nokian Hakkapeliitta CR 3

Nokian Hakkapeliitta CR 3
Nokian Hakkapeliitta CR 3

Nokian Hakkapeliitta CR 3

Harđkorna vetrardekk fyrir sendibíla og smárútur sem ţurfa ađ hafa meiri burđ og stöđugleika.   

 

 

 

 

Vörunúmer T429101
Verđm/vsk pr. stk.
25.990 kr.
Ekkert í bođi
  Nánari lýsing

  Harđkornadekk međ frábćra endingu

  Harđkornadekkiđ Nokian Hakkapeliitta CR3 á sér leyndarmál sem liggur í gúmmíblöndu ţess. Vistvćnum, harđkorna kristöllum hefur veriđ bćtt viđ hina frábćra blöndu, en kristallarnir virka sem naglar ţegar kemur ađ gripi. Ţessi nýja viđbót dregur talsvert úr hemlunarvegalengd í hálku, miđađ viđ forvera dekksins, jafnvel ţegar ekiđ er á miklum hrađa. 

  Frammistađa Nokian Hakkapeliitta CR3 er framúrskarandi hvort sem er í snjó, á ís eđa á blautu yfirborđi og hefur dekkiđ jafnframt frábćra endingu. Gripeiginleikar ţess varđveitast samhliđa eyđingu dekksins, ţó ađ sjálfsögđu ţurfi ađ huga ađ dekkjaskiptum er mynsturdýpt fer undir 4 mm og snjókornatákn slitmerkingarinnar hverfur af dekkinu, samanber ný reglugerđ um lágmarksmynsturdýpt dekkja

  Vistvćnir, harđkorna kristallar í gúmmíblöndunni

  Gríđargott grip á ís og í snjó

  Sérstakar gripklćr milli mynsturblokka Nokian Hakkapeliitta CR3 dekksins bćta grip í snjó og á ís, sérstaklega viđ hemlun og hröđun. Víđari mynsturraufir, stađsettar á öxl dekksins og í miđju ţess, virkja mjórri mynsturraufirnar sem eykur grip í mikilli hálku. Krapavörn í formi ţríhyrningslaga kraparása ýta í burtu krapa og vatni og koma í veg fyrir ađ bíllinn fljóti upp á blautu vegyfirborđi. Krapavörnin er enn einn eiginleiki Nokian Hakkapeliitta CR3 vetrardekksins sem gerir grip ţess gríđargott á ís og í snjó.

  Gripklćr Ţríhyrningslaga kraparásir veita krapavörn

   Myndir af Hakkapeliitta CR3 sendibíladekkinu

  HP CR3 myndasafn

  Svćđi

  Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

  MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

  Allt um MAX1

  Bókađu tíma hér

  Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

  Skráđu ţig á póstlista

  Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

  Skráđu ţig hér

  MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.