Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Nokian Arctic Trucks 35 jeppadekk

Nokian Arctic Trucks 35 jeppadekk

Nokian Arctic Trucks Hakkapeliitta LT2 AT315 er nýtt og öflugt 35 tommu vetrardekk frá Nokian hannađ í samstarfi viđ Artic Trucks á Íslandi.

Arctic Trucks hefur í samstarfi viđ hinn virta dekkjaframleiđanda Nokian sett á markađ 35“ vetrardekk sem sérhannađ er fyrir akstur á norđurslóđum. Nokian er einn stćrsti og virtasti dekkjaframleiđandi í heimi og ţeir sérhćfa sig í framleiđslu öruggra dekkja fyrir norrćnar ađstćđur. Sérfrćđingar ţeirra búa yfir áralangri reynslu og ţekkingu á ađstćđum líkum ţeim sem viđ búum viđ á Íslandi, eins og vetrardekk ţeirra bera vitni um. Sömuleiđis hefur Arctic Trucks um árabil sérhćft sig í smíđi jeppa til notkunar viđ erfiđustu hugsanlegu akstursskilyrđi.

Ţetta nýja 35 tommu dekk byggir ţví á reynslu og ţekkingu sérfrćđinga tveggja fyrirtćkja sem hafa ástríđu fyrir ţví ađ framleiđa vetrardekk sem gera ökuţórum kleift ađ komast örugglega hvert á land sem er, hvort sem um snćvi ţakiđ finnskt skóglendi eđa íslensk fjöll og firnindi.

Ţađ er ţví međ mikilli tilhlökkun sem viđ bjóđum Hakkapeliitta LT2 AT315 35 tommu jeppadekkiđ til sögunnar. Dekkiđ er sérstaklega hannađ undir ţunga jeppa og hefur til ađ bera framúrskarandi grip, frábćra endingu og stöđugleika sem auđveldar stjórnun bílsins viđ erfiđustu ađstćđur. Hér býđst íslenskum jeppaeigendum tćkifćri til ađ eignast vetrardekk á heimsmćlikvarđa.

Smeltu til ađ sjá verđ og mynd af Hakkakelitta LT2 AT315

Svćđi

Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Ađalsímanúmer: 515 7190

Netfang: max1@max1.is

Kt.: 701277-0239

Skráđu ţig á póstlista

Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.