Flýtilyklar
Finna dekk
Opna
Jeppadekk vetrar
Nokian WR SUV 4
Nokian WR SUV 4
Nokian WR SUV4 er vetrardekk sem hentar vel sem heilsársdekk með algjörlega frábært grip með gríðarsterkri Aramid hliðarstyrkingu. Nokian WR SUV4 eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.
265/55R19 Nokian WR SUV 4 - 49.900 kr.
235/50R19 Nokian WR SUV 4 - 49.900 kr.
275/50R20 Nokian WR SUV 4 - 64.990 kr.
Nokian WR SUV 4 vetradekkið er algjörlega frábært í snjó og bleytu og veitir frábært grip. Nokian WR SUV4 eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.
Smelltu á myndbandið og kynntu þér Nokian WR SUV 4
Nokian Tyres Aramid hliðarstyrking
Sérstyrking er í hliðum Nokian WR SUV 4 vetrardekkinu. Aramid gúmmíblandan er úr aramíð sem er flokkur hitaþolinna og sterkra gervitrefja. Þetta sama efni er til dæmis notað í flugvélar, báta og skotheld vesti.
Smelltu og horfðu á myndband um Aramid hliðarstyrkinguna
Framúrskarandi grip á blautum vegum, í snjó og krapa
Rákir Nokian WR SUV 4 koma snjó og krapa sem safnast upp undir dekkinu við akstur hratt og örugglega undan dekkjunum við akstur.
Klær fyrir mjúkt undirlag
Í Nokian WR SUV 4 vetrardekkinu eru nokkurs konar klær sem veita einstak grip í mjúkum snjó eða mjúku undirlagi.
Nokian WR SUV 4 fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar
Rétt dekkjaval getur bætt öryggi bílsins og þægindi í akstri og aukið svigrúm hans enn frekar. Nokian WR SUV4 eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar. Alhliða vöruúrval okkar sem er yfir 400 dekk, býður upp á einstakt grip og skandinavíska hugarró. Hjá MAX1 færðu Nokian hágæða vetrar- og sumardekk sem eru sérstaklega þróuð og prófuð til notkunar á rafbílum.