Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastćrđina á ţínum bíl og skráđu tölurnar í leitarvélina.

Jeppadekk vetrar

Nokian WR SUV 3

Nokian WR SUV 3
Nokian WR SUV 3

Nokian WR SUV 3

Heilsársdekk sem veitir mikinn stöđugleiki viđ allar ađstćđur

 

Öflug flotvörn í krapa og bleytu

 

Frábćrt í akstri í snjó sem og á ţurru vegyfirborđi

 

Framúrskarandi grip á blautu yfirborđi

Vörunúmer T428594
235/70R16 Nokian WR SUV 3 - 23.900 kr.
265/70R16 Nokian WR SUV 3 - 24.900 kr.
265/70R17 Nokian WR SUV 3 - 31.564 kr.
215/65R16 Nokian WR SUV 3 - 19.900 kr.
245/65R17 Nokian WR SUV 3 - 33.990 kr.
265/45R21 Nokian WR SUV 3 - 60.661 kr.
265/50R20 Nokian WR SUV 3 - 49.900 kr.
215/55R18 Nokian WR SUV 3 - 28.890 kr.
255/45R20 Nokian WR SUV 3 - 39.990 kr.
Verđm/vsk pr. stk.
23.900 kr.
Ekkert í bođi
  Nánari lýsing

  Stöđugleiki er ađalsmerki Nokian WR SUV 3 dekksins fyrir jeppa

  Nokian WR SUV 3 vetrardekkiđ hentar einnig sem heilsársdekk fyrir jeppa var efst í prófunum ţýska tímaritsins "Off Road" áriđ 2014. Tímaritiđ segir dekkiđ "ósigrandi í snjó og hálku". Gúmmí blanda dekksins er blanda af náttúrulegu gúmmíi, kísli og canola-olíu sem hámarkar vetrar- og sumargrip. Dekkiđ er sérhannađ fyrir -20°C til + 20°C og hefur ţví frábćrt slitţol á öllum árstíđum hér á Íslandi. Ţađ hentar ţví einnig mjög vel sem heilsársdekk.

  Ţetta trausta dekk fyrir jeppa er mjög öruggt og heldur stöđugleika sínum viđ erfiđustu ađstćđur.

  Nokian WR SUV3 hlaut A í einkunn ţegar grip í bleytu og eldsneytisnotkun var prófuđ. Nokian WR SUV3 getur stytt hemlunarvegalengd ökutćkis um allt ađ 18 metra. Einstök dreifing á Nokian Twin Trac Silica gúmmíblöndunnar tryggir öruggari akstur í snjó og bleytu ásamt ţví ađ lítiđ vegviđnám dregur úr eldsneytiseyđslu.

   

  Frábćrt grip í bleytu og slabbi

  Samhverft og stefnuvirkt mynstur Nokian WR SUV 3 dekksins tryggir stöđugleika ţess á hvers konar vegyfirborđi. Sterkari miđja bćtir enn stöđugleikastjórnunina og ţétt net mynsturraufa bćtir endingu gripsins. Djúpar ţverrásir, ásamt heildar hönnun mynstursins og fáđum ađalrásum, koma í veg fyrir ađ bíllinn fari á flot í bleytu eđa krapa. Allir ţessir eiginleikar tryggja frábćrt grip dekksins, sérstaklega í blautum ađstćđum.

  Mynstur tryggir frábćrt grip í bleytu og slabbi

  Stórkostlegt vetrargrip

  Snjóklćrnar (Snow Claws) tryggja frábćrt vetrargrip ţegar ekiđ er í mjúkum snjó eđa á öđru mjúki undirlagi. Ţćr sökkva sér í vegyfirborđiđ sem veitir hágćđa grip í snjó og á ís. 

  Snjóklćr hámarka vetrargrip

  Misháar rásir

  Misháar rásir nćst sterkri miđju WR SUV 3 vetrardekksins frá Nokian stuđla ađ framúrskarandi stöđugleikastjórnun sem er grundvallarţáttur í fjölbreyttum akstri jeppa. Hönnunin kemur einnig í veg fyrir ađ litlir steinar festist í rásunum.

  Misháar rásir bćta stöđugleikastjórnun

  Slitmerking fyrir aukiđ öryggi og ţćgindi 

  Öll dekk frá Nokian eru međ merkingu á miđju dekksins sem segir til um slit ţess. Ţegar 4mm eru eftir af mynstri dekksins hverfur snjótákniđ sem ţýđir ađ dekkiđ er ekki lengur öruggt í snjó. Eftir ţví sem mynstur verđur minna minnkar grip í bleytu og snjó.

  Slitmerking Nokian WR SUV 3

   

  Sérstyrking dekkja

  Myndin vinstra megin hér ađ neđan sýnir venjulegt dekk en myndin til hćgri sýnir hliđar á Nokian dekkjum sem eru sérstyrktar međ aramíđ gúmiblöndu. Gúmíblandan sem notuđ er til ađ styrkja hliđarnar er úr aramíđ sem er flokkur hitaţolinna og sterkra gervitrefja. Ţetta efni er, m.a. notađ í flugvélar, báta og skotheld vesti.

  Sérstyrking dekkja

  Nokian Aramid hliđarstyrking bjargar mannslífum

  Nokian Tyres Aramid hliđarstyrking er ný tćkni sem eykur endingu dekkja og verndar ţau í óvćntum ađstćđum. Efnasamband hliđanna er einstaklega endingargott og inniheldur gríđarsterkar aramíd trefjar. Aramid trefjarnar styrkja hliđarveggi dekksins ţannig ađ ţađ ţolir betur utanađkomandi álag.

  Dekk međ Aramid

  Hér fyrir neđan má sjá myndband um ţessa nýju tćkni.

   

  Komdu núna eđa pantađu tíma

   

  Verđlaunađ óneglt vetrardekk

  WR SUV3

   

  Myndir af Nokian WR SUV 3 óneglda vetrardekkinu fyrir jeppa

  Hér ađ neđan má sjá myndir af Nokian WR SUV 3 í notkun og eins og ţađ kemur úr kassanum.

  Nokian WR SUV 3 í notkun

  Svćđi

  Finndu nćsta MAX1 verkstćđi

  MAX1 verkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

  Allt um MAX1

  Bókađu tíma hér

  Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

  Skráđu ţig á póstlista

  Skráđu ţig á póstlista MAX1 og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

  Skráđu ţig hér

  MAX1 Bílavaktin býđur bílaţjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuđborgarsvćđinu ţar sem bođiđ er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviđgerđir, dempara, bílaperur, rúđuţurrkur, rúđuvökva og önnur smćrri viđvik sem tengjast bílnum. Komdu eđa pantađu tíma.