Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Jeppadekk sumar

Nokian Powerproof SUV

Nokian Powerproof SUV
Nokian Powerproof SUV

Nokian Powerproof SUV

Nokian Powerproof SUV jeppadekk. Einstakt grip í bleytu, framúrskarandi öryggi, lágmarkað veghljóð, nákvæmt og endingargott. Nokian Powerproof SUV eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.

Vörunúmer T431075
235/50R19 Nokian Powerproof SUV - 36.990 kr.
275/50R20 Nokian Powerproof SUV - 61.458 kr.
275/45R20 Nokian Powerpoof SUV - 49.990 kr.
275/45R21 Nokian Powerproof SUV - 54.043 kr.
Verðm/vsk pr. stk.
49.990 kr.
Ekkert í boði
    Nánari lýsing

    Nokian Powerproof SUV jeppadekkið veitir einstakt grip í bleytu, framúrskarandi öryggi, lágmarkar veghljóð, það er nákvæmt og endingargott. Powerproof SUV er frábært hvort sem er á þurrum eða blautum vegum, tryggir þér frábæra stjórn á vegum úti.

    Nokian Powerproof SUV

    Smelltu og spilaðu myndband um Nokian Powerproof SUV:

    Dual Zone Safety – Fullkomið jafnvægi á vegum úti

    Nokian Powerproof SUV jeppadekkið hefur verið í þróun í um 4 ár og var áhersla lögð á öryggi og prófaðar hafa verið tugir frumgerða víða um Evrópu til þess að upplifa mismunandi veðuraðstæður.

    Dual Zone Safety tækni Nokian tryggir að snertiflötur Nokian Powerproof SUV er nákvæmur og tæknin veitir framúrskarandi grip hvort sem er á blautum eða þurrum vegum. Formúlu 1 ökumaðurinn Mika Häkkinen var hluti af þróunarteymi Nokian við gerð Nokian Powerproof.

    Nokian Powerproof SUV Nokian Powerproof SUV

    Í Powerproof SUV blandast saman eiginleikar sem veita frábært grip, hámarksþægindi, fyrsta flokks öryggi á vegum við fjölbreyttar akstursaðstæður og stuðla að eldsneytissparandi akstri.

    Dual Zone Safety tækni Nokian Powerproof er skipt í tvö svæði. Annars vegar Power Zone sem tryggir nákvæma svörun og svo Slope Groove Design sem gefur aukinn styrk fyrir hliðar dekksins. Wet Safety Zone er fyrir miðju dekksins sem eykur grip á blautum vegum. Það er svo Trapezoidal Flow Grooves tæknin sem hleypir vatni undan dekkinu á blautum vegum og veitir þannig aukinn stöðugleika.

    Nokian Powerproof SUV

     

    Ökumenn velja öryggi og stöðugleika

    Fjölbreyttar akstursaðstæður á sumrin krefjast þess að dekk bregðist hratt og örugglega við breytingum á vegum eins og hitabreytingum eða skyndilegum sumarskúrum. 

    Samkvæmt könnun Nokian þá er gott grip í bleytu og stöðugleiki það sem viðskiptavinir Nokian setja í forgang við val á sumardekkjum. Sumardekk þurfa að vera áreiðanleg og veita hámarks öryggi frá fyrstu vormánuðum til byrjun hausts. Sérþekking Nokian í öryggi og framleiðslu umhverfisvænna dekkja tryggir að Nokian Powerproof SUV er áreiðanlegt sumardekk.

    Á fallegum sumardögum getur verið auðvelt að gleyma hættum sem leynast á blautum vegum eftir óvænta gróðurskúr. Skyndileg rigningarskýr geta reynst mjög hættulegar þegar vatn safnast í rákir vega.

     Nokian Powerproof SUV

    Stability Zone – Hljóðlátt og þægilegt í akstri

    Minna veghljóð fæst með einstakri hönnun Nokian á Silent Groove til viðbótar við aukin þægindi. Hönnunin minnkar líka loftmóttstöðuna og kælir um leið yfirborð dekksins. Saman eykur þetta endingu dekksins til muna og þú getur ekið áhyggjulaus lengur.

    Á ytri hlið Nokian Powerproof SUV er Silent Sidewall tækni Nokian sem er einstök að því leiti að hún dempar hljóð og titring frá veginum í akstri. Þetta dregur úr veghljóði fyrir ökumann og farþega.

    Nokian Powerproof Silent Groove 
    Silent Groove design

    Nokian Powerproof Power Zone
    Power Zone

    Wet Safety Zone – Hrindir frá sér vatni

    Þegar vatn kemst í snertingu við ávallt yfirborð mun það reyna að elta það. Coanda tækni Nokian hrindir burt vatni með því að beina því í viðeigandi rákir og kemur þannig í veg fyrir hættur á blautum vegum.

     Nokian Wetproof Wet safety zone

    Nokian Dynamic Grip Compound gúmmíblandan er af nýrri kynslóð dekkjagúmmís sem byggð er upp til þess að veita frábært grip, í bleytu eða á þurrum vegum á sólríkum dögum, og stuðla að lægri eldsneytiskostnaði.

     Nokian Wetproof Aqua Hybrid
    Dynamic Grip rubber compound

    Gríðarsterk Aramid hliðarstyrking

    Nokian Tyres Aramid hliðarstyrking er ný tækni sem eykur endingu dekkja og verndar þau í óvæntum aðstæðum. Efnasamband hliðanna er einstaklega endingargott og inniheldur gríðarsterkar aramíd trefjar. Aramid trefjarnar styrkja hliðarveggi dekksins þannig að það þolir betur utanaðkomandi álag.

    Nokian Wetproof SUV

    Myndband um Aramid hliðarstyrkingu Nokian

     Veldu öryggi - Kauptu Nokian gæðadekk!

     

     

     

    Svæði

    Finndu næsta MAX1 verkstæði

    MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

    Allt um MAX1

    Aðalsímanúmer: 5157190

    Persónuvernd

    Bókaðu tíma hér

    Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

    Skráðu þig á póstlista

    Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

    Skráðu þig hér

     

    EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
    Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

    Fylgstu með okkur

       Vélaland

     

        Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

    MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.