Finna dekk

Opna
Finndu dekkjastærðina á þínum bíl og skráðu tölurnar í leitarvélina.

Jeppadekk sumar

Nokian Outpost AT

Nokian Outpost AT
Nokian Outpost AT

Nokian Outpost AT

Nokian Outpost AT heilsársdekkið býður upp á frábært grip við allar aðstæður, mikla endingu,  vörn gegn því að dekkið spryngi og aukinn endingartíma. Nokian Outpost AT eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.

Vörunúmer T431870
Verðm/vsk pr. stk.
32.951 kr.
Ekkert í boði
    Nánari lýsing

    Nokian Outpost AT heilsársdekkið býður upp á frábært grip við allar aðstæður, mikla endingu,  vörn gegn því að dekkið spryngi og aukinn endingartíma svo ökumenn geti ferðast áhyggjulausir. Nokian Outpost AT er heilsársdekk fyrir jeppa, crossover og pallbíla sem skilar öruggum, endingargóðum akstri á hvaða undirlagi sem er. Nokian Outpost  AT er gætt eiginleikum til að hjálpa ökumönnum að takast á við erfiðustu yfirborð, þar sem Aramid vörnin veitir frábæra vörn í öllum aðstæðum. Nokian Outpost AT eru einnig fyrir rafbíla og Hybrid bifreiðar.

    Nokian Outpost AT

    Nokian Outpost AT

    Summit Sidewalls og Canyon Cuts

    Nokian Outpost AT hjálpar ökumönnum að fara af öryggi hvert sem ferðir þeirra krefjast, og eykur góða upplifun með frábæru gripi fyrir allar akstursaðstæður. Summit Sidewalls og axlarskorar veita aukið grip þegar dekkið sekkur í mjúkt yfirborð og Canyon Cuts veita trausta meðhöndlun á krefjandi landslagi eins og leðju og sandi.

    Nokian Outpost AT Nokian Outpost AT

     

    Ísland er líklega eitt sérstæðasta land í heimi þegar kemur að landslagi, veðri og náttúru. Það er líka óútreiknanlegt: Þú veist aldrei hvað þú færð á tilteknum degi. Fylgstu með hvernig Björn Steinbekk, eldfjallaunnandi og drónaflugmaður, tekst á við hið erfiða landslag á sínu fallega landi með Nokian Outpost AT.

     

    Lærðu hvernig ævintýramaðurinn Sigurður Bjarni Sveinsson notar Nokian Outpost AT til að auka við  takmörkin sín og ferðast sem aldrei fyrr.

    Myndir af Nokian Outpost AT

    Nokian Outpost AT

    Nokian Outpost AT

    Nokian Outpost AT

     

    Svæði

    Finndu næsta MAX1 verkstæði

    MAX1 verkstæði eru í eða nálægt eftirtöldum sveitarfélögum:

    Allt um MAX1

    Aðalsímanúmer: 5157190

    Persónuvernd

    Bókaðu tíma hér

    Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

    Skráðu þig á póstlista

    Skráðu þig á póstlista MAX1 og fáðu forskot á fréttir og tilboð.

    Skráðu þig hér

     

    EINFALDAR GREIÐSLUR MEÐ PEIPei
    Hægt er að greiða með Pei hjá MAX1 Bílavaktinni. Meira hér.

    Fylgstu með okkur

       Vélaland

     

        Þjónustuskoðanir og stærri viðgerðir 

    MAX1 Bílavaktin býður bílaþjónustu fyrir allar tegundir bíla á öllu höfuðborgarsvæðinu þar sem boðið er upp á dekk, umfelgun, rafgeyma, smurningu, bremsuviðgerðir, dempara, bílaperur, rúðuþurrkur, rúðuvökva og önnur smærri viðvik sem tengjast bílnum. Komdu eða pantaðu tíma.